Engin Sóun!

Í stað þess að henda fullkomnlega góðum vörum þegar þær fara yfir söludagsetningu eða eru lítilsháttar gallaðar þá viljum við frekar leyfa okkar viðskiptavinum að njóta þess að kaupa þær á algeru súperverði!

Þessar vörur eru komnar yfir söludagsetningu eða útlitsgallaðar á einhvern hátt en að öðru leyti í fullkomnu lagi til neyslu enda er um að ræða söludagsetningu en ekki neysludagsetningu.
Þessar vörur eru seldar með allt að 90% afslætti. Allar sölur eru endanlegar og ekki hægt að skila þessum tilboðsvörum.

3 vörur

  Engin Sóun! – 90% AFSLÁTTUR V/ dagsetn.

  Protein Chips snakkið, kassi með 6 pokum í á 490kr! Orkugel 20stk 490kr! Nuts’N More prótein bætt hnetusmjör dollan á 990kr! (Til mismunandi brögð, sendum það sem er mest til á lager) Prótein Kökudeig Dolla með prótein kökudeigi í á 290kr! (Ekki komið yfir söludag) PVL Gainer prótein  fer úr 6.990kr í 1.990kr! (Ekki komið yfir söludag) […]

  VERÐ: FRÁ 1.990 kr. 290 kr.

  Nespresso – SÚPER TILBOÐ!

  RÝMINGARSALA!! VERÐ Á LENGJU 490KR!

  VERÐ: FRÁ 1.290 kr. 490 kr.

  Nuts ´n More – Próteinsmjör 75% AFSLÁTTUR!

  VEGNA DAGSSETNINGAR 75% AFSLÁTTUR! TILBOÐ 490KR! Hnetu og möndlusmjör með viðbættu próteini! Ef þú elskar hnetusmjör þá  ELSKAR þú Nuts’N More! ..og þeir sem elska ekki hnetusmjör nú þegar munu byrja að elska það eftir að hafa smakkað Nuts’N More! Nuts’N More inniheldur meira magn af próteini (viðbætt whey protein) en venjulegt hnetusmjör og margar […]

  VERÐ: FRÁ 2.990 kr. 490 kr.