Engin Sóun!

Í stað þess að henda fullkomnlega góðum vörum þegar þær fara yfir söludagsetningu eða eru lítilsháttar gallaðar þá viljum við frekar leyfa okkar viðskiptavinum að njóta þess að kaupa þær á algeru súperverði!

Þessar vörur eru komnar yfir söludagsetningu eða útlitsgallaðar á einhvern hátt en að öðru leyti í fullkomnu lagi til neyslu enda er um að ræða söludagsetningu en ekki neysludagsetningu.
Þessar vörur eru seldar með allt að 90% afslætti. Allar sölur eru endanlegar og ekki hægt að skila þessum tilboðsvörum.

Showing the single result

    Engin Sóun! – 90% AFSLÁTTUR V/ dagsetn.

    Kassi af ONE, Grenade og Whole Food prótein stykkjunum með ákveðnum bragðtegundum á 90% afslætti, aðeins 490kr kassinn!! Einnig líka til Protein Chips snakkið, kassi með 6 pokum í á 490kr! Orkugel 20stk, Kolvetnaduft 12 bréf og Protein Recovery 12 bréf allt á 490kr! Nuts’N More prótein bætt hnetusmjör dollan á 490kr! Dual Bar lág […]

    VERÐ: FRÁ 4.990 kr. 490 kr.