Tilboðspakkar
14 vörur
Brynja María – Pakkinn Minn
Ég heiti Brynja María Bjarnadóttir og er afrekskona í Crossfit. Fæðubótarefni skipta mig miklu máli til að hámarka árangurinn minn í greininni með góðri endurheimt og orku sem ég næ ekki að uppfylla eingöngu úr fæðunni. Þetta eru mínar uppáhaldsvörur: Cell-Tech (1.4kg): Er algjör næringarbomba fyrir vöðvana sem inniheldur m.a. kolvetni, BCAA og kreatín. […]
TILBOÐ: 15.990 kr.13.490 kr.
Arnar Björnsson – Pakkinn Minn
Ég heiti Arnar Björnsson og ég er spila með meistarliði Tindastóls í körfubolta, ásamt leikmaður Íslenska landliðssins. Mér finnst mikilvægt að hafa næga orku á æfingum og ná að recovera sem allra fyrst! Þetta eru mínar uppáhalds vörur: Cell-Tech (1.4kg) – Klárlega öflugast kreatínið fyrir okkur sem æfum mikið! Bætir sprengikraft minn og […]
TILBOÐ: 26.970 kr.21.990 kr.
Blenderbottle Pakkinn
Blenderbottle Pakkinn! Hágæða Blenderbottle Sportmixer hristibrúsi ásamt 4 GoStak skammtaboxum sem þú getur notað til að taka með þér mat eða prótein í skólann eða vinnuna. Skammtaboxin eru tilvalin undir 1 skammt af próteini, Preworkout, vítamín hnetur, grænmeti, eða hvað sem þér dettur í hug að taka með þér. Smella inn í og festast við […]
TILBOÐ: 6.990 kr.4.990 kr.
Paige Hathaway Waist Trimmer (Sweet Sweat Pakki)
PAIGE HATHAWAY WAIST TRIMMER PAKKI! Inniheldur: Nýjustu útgáfuna af Sweet Sweat beltinu, fulla stærð (183gr) af Citrus Sweet Sweat kreminu og hreinsi sprey til að halda beltinu hreinu og í leiðinni gera það endinega lengra! Paige Hathaway í samstarfi við Sweet Sweat gerðu nýja og ennþá öflugri waist trimmer! Með sömu eiginleikum og klassíska Sweet […]
TILBOÐ: 15.990 kr.13.990 kr.
Ísak Snær – Pakkinn Minn
Ég heiti Ísak Snær Þorvaldsson og er leikmaður Breiðabliks í fótbolta. Bætiefnin hjálpa mér að ná meiri styrk og endurheimt. Þetta eru mínar uppáhalds vörur: High5 EnergyDrink (1kg) – Fæ mer alltaf 1 brúsa fyrir hverja einustu æfingu og leik. Mikilvægt að vera með nóg af kolvetnum og steinefnum fyrir leiki eða æfingar. […]
TILBOÐ: 24.970 kr.20.990 kr.
Lovísa Hennings – Pakkinn Minn
Ég heiti Lovísa Björt Henningsdóttir og ég er landsliðskona og spila körfubolta með Haukum. Ég fæ öll mín fæðubótarefni hjá Fitness Sport því þau hjálpa mér að ná árangri í mínu sporti. Þetta eru mínar uppáhalds vörur: Matrix Prótein (908gr) – Uppahálds próteinið mitt! Bæti því alltaf í boozt & svo bý ég […]
TILBOÐ: 15.970 kr.13.490 kr.
Arndís Diljá – Pakkinn Minn
Ég heiti Arndís Diljá og ég er margfaldur Íslandsmeistari í spjótkasti og keppi fyrir hönd FH og Íslands. Mér finnst mikilvægt að hafa næga orku á æfingum og ná að recovera sem allra fyrst! Þetta eru mínar uppáhalds vörur: Hyde Nightmare – Kemur mér strax í gang fyrir krefjandi æfingar og heldur mér gangandi […]
TILBOÐ: 20.970 kr.17.490 kr.
Kristófer Acox – Pakkinn Minn
Ég heiti Kristófer Acox og ég er landsliðsmaður í körfubolta. Ég æfi alla daga og nýti mér fæðubótarefni til að hjálpa mér að verða betri! Þetta eru mín uppáhalds fæðubótarefni: Nectar Prótein – Nectar próteinið er mitt uppáhalds prótein. Pjúra, hreint prótein sem kemur i endalausum mismunandi bragðtegundum. Það blandast mjög auðveldlega með […]
TILBOÐ: 20.570 kr.17.490 kr.
Sweet Sweat Pakkinn
Sweet Sweat pakkinn inniheldur waist trimmer beltið og brennslukremið (183gr.) Sweet Sweat Beltið Waist Trimmer beltið eykur hitastigið á magasvæðinu sem veldur aukinni svitamyndun og þannig vatnslosun. Frábær leið til að minnka mittismálið hratt og örugglega. Hentar frábærlega með Sweet Sweat gelinu til að ná hámarks árangri! Sweet Sweat Kremið Loksins er komið gel sem […]
TILBOÐ: frá 15.990 kr.11.990 kr.
Stóri Brennslupakkinn
Einn með öllu fyrir þá sem vilja brenna hratt og öruglega! Þú sparar þér 8.500kr Pakkinn inniheldur: The Ripper: Vinsælasta brennsluefni landsins! Ripperinn eykur fitubrennslu, gefur mikla orku fyrir æfingar og eykur vatnslosun. Notkun; 1 skeið fyrir æfingar. Nectar: Fullkomið prótein til að viðhalda vöðvamassa og skera niður á sama tíma. 0gr sykur, 0gr fita, 0gr […]
TILBOÐ: 34.990 kr.28.990 kr.
Hlaupa & Hjóla Pakkinn!
ALLT sem þú þarft til að ná lengra í hlaupum og hjólreiðum! Hvort sem það sé fyrir æfingar, keppnir eða bara fyrir langa túra þá er þetta pakki sem inniheldur það helsta sem líkaminn þarf til þess að ná lengra. Pakkinn inniheldur: 20 stykki af High5 Energy Gel. Kolvetna gel sem gott er að hafa […]
TILBOÐ: 11.990 kr.9.990 kr.
Styrkur & Brennsla
The Ripper 30 serv og The Curse 50 serv! Nú getur þú fengið The Curse og The Ripper saman á enþá meiri afslætti! Ert þú að taka brennslu og úthaldsæfingar samhliða lyftingaræfingum? Þá er þessi pakki algjörlega málið fyrir þig. The Curse er eitt af okkar allra vinsælustu Pre Workout’um og það myndir þú nota […]
TILBOÐ: 13.980 kr.11.990 kr.