Amínósýrur
34 vörur
Glutamine (The Curse)
100% hreint glútamín sem hindrar niðurbrot í vöðvum þegar brennsla á sér stað. Glútamín styrkir einnig ónæmiskerfið og hjálpar líkamanum að jafna sig hraðar. 2ja mánaða skammtur
VERÐ: 5.990 kr.
Hydro BCAA +Energy (ProSupps) – ENGIN SÓUNN
ATH VARA ER KOMIN YFIR SÍÐASTA SÖLUDAG EN Í FULLKOMNU LAGI. Ef þú vilt fullkomna aminósýru blöndu sem er frábært á bragðið þá er Hydro BCAA blandan fyrir þig. Inniheldur 7gr af BCAA, 125mg koffín, 160mg electrolytes, 0gr sykur, 0gr kolvetni og engin gervibragðefni! Jafnaðu þig ennþá hraðar eftir erfiðar æfingar og fáðu smá orku […]
TILBOÐ: 6.990 kr.1.990 kr.
Joint Rewind Joint therapy Hylki (Feel Iceland)
Joint Rewind er sérstök blanda fæðubótaefna fyrir liðina. Joint Rewind inniheldur Chondroitin Sulfate og kollagen sem unnið er úr íslensku fiskiroði. Kollagen er eitt aðaluppbyggingarprótein líkamans og getur hjálpað til við að minnka verki í liðum og stuðlað að heilbrigði þeirra. Joint Rewind – Joint Therapy hylkin okkar (Liða uppbyggingin) dósin inniheldur 200 hylki og […]
TILBOÐ: 8.990 kr.7.990 kr.
Age Rewind Skin Therapy (Feel Iceland)
Age Rewind Skin Therapy inniheldur einstaka blöndu fyrir húðina, Hyaluronic sýru sem gegnir lykilhlutverki í líkamanum hvað varðar raka húðarinnar, kollagen sem er eitt aðaluppbyggingarprótein líkamans og er í raun það sem gerir húðina stinna og C-vítamin sem styður við kollagenframleiðslu líkamans. Age Rewind – Skin Therapy hylkin (Auðvelda rútínan) dósin inniheldur 180 hylki og […]
TILBOÐ: 8.990 kr.7.990 kr.
Amino Marine Collagen (Feel Iceland)
AMINO MARINE COLLAGEN í duftformi er tilvalið fyrir þá sem vilja viðhalda heilbrigðum líkama, bæta útlit húðar og minnka verki í liðum. AMINO MARINE COLLAGEN er framleitt úr íslensku fiskroði, aðallega úr þorski, sem syndir villtur um Atlantshafið. Kollagen er eitt aðal uppbyggingar prótein líkamans og er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum […]
TILBOÐ: frá 5.990 kr.4.990 kr.
Pump Stim Free Pre-Workout (Warrior)
Mjög öflug pump formúla frá Warrior! Hentar vel sem viðbót við venjulegt pre-workout til að auka pumpið, eða bara fyrir þá sem vilja sleppa koffíninu td. ef maður er að æfa á kvöldin. Inniheldur meðal annars 3gr Citruline, 1gr Clycerol, 750mg af náttúrulegu rauðrófu dufti og margt fl. Dugar í 30 æfingar.
VERÐ: 4.990 kr.
Cyclic Dextrin (Warrior)
Hrikalega öflug intra workout blanda (tekið á meðan æfingu stendur)! Cyclic Dextrin er kolvetni sem fara mjög hratt inn í vöðvana til að næra þá á æfingu og hjálpar við vöðvastækkun og gefur líka auka orku á æfingu. Inniheldur líka Citruline sem eykur blóðflæðið sem gerir það að verkum að kolvetnin flytjast en hraðar inn […]
VERÐ: 3.990 kr.
Mens Health
LOKSINS er komið á markað á Íslandi alvöru Testosterone Booster og Estrogen blocker..
VERÐ: 9.990 kr.
EAA+BCAA Complete (PVL) – VIKUTILBOÐ
VIKUTILBOÐ – 5.-12.júní Virkilega flott aminósýrublanda frá PVL. Inniheldur bæði EAA og BCAA svo að þú færð 100% hraða endurheimt og meiri styrk! Ekki nóg með það heldur er mikið magn af söltum og steinefnum, vítamín og fókus efni. BCAA er þekkt fyrir að hjálpa við endurheimt, að maður jafni sig hraðar og er […]
TILBOÐ: 5.990 kr.2.990 kr.
Beta Alanine (My Supps)
Beta Alanine er þekkt fyrir það að draga úr myndun mjólkursýru. Hentar því einstaklega vel í úthaldssport sem á til að „pumpa“ of mikið upp vöðvana eins og Crossfit, Hjólreiðar, Hlaup og fl Virka efnið í Pre-Workoutum sem gefur „kítl“ tilfininguna. Hentar fyrir þá sem vilja bæta þessu í pre-workoutið sitt, eða bara taka eitt […]
TILBOÐ: 6.990 kr.5.990 kr.
Salmon Protein (Amata Power)
Ný bylting í prótein heiminum!Við kynnum til leiks Hydrolyzed Laxaprótein sem er svo hraðvirkt að þreyttu vöðvarnir þínir eru búnir að jafna sig áður en þú nærð að segja ,,Laxaprótein“.Ekki nóg með að innihalda 28gr af próteini í hverri skeið þá er hver skammtur einnig stútfullur af aminósýrum, vítamínum og steinefnum sem er algjör himnasending þegar þú […]
TILBOÐ: frá 6.990 kr.5.990 kr.
Brain Game (Warrior)
Algjör fókus og orkusprengja sem er algjörlega koffín laus! Mun hjálpa þér að halda einbeitingu og fá náttúrlega orku án þess að fá koffín. Inniheldur meðal annars KSM66 Ashwagandha sem minkar stress hormón líkamans, Lion’s Mane sem gefur þér náttúrlega orku og fókus, B vítamín og fleiri Nootropic’s Hentar einstaklega vel fyrir alla sem vilja […]
VERÐ: 4.990 kr.
Extreme Instant EAA
Hraðari endurheimt (Recovery) BCAA (Branched Chain Amino Acids) er eitt það besta sem þú færð til að hjálpa til við endurheimt, minnka harðsperrur og vera klár í næstu æfingu sem allra fyrst. EAA (Essential Amino Acids) er svo þekkt fyrir að koma líkamanum í anabolískt ástand og þar af leiðandi hraða auknum styrk og byggingu […]
VERÐ: 5.990 kr.
Ashwagandha Organic – JabuVit
DROTTNING JURTARÍKISINS! Jurtin sem hefur farið sigurför um heiminn og selst upp á mettíma í öllum verslunum. Hinn vestræni heimur er loksins búinn að átta sig á virkni þessarar mögnuðu plöntu. En hvað er svona magnað við þessa jurt? Hún er sérlega áhrifarík við það að róa taugarnar í amstri dagsins sem gerir það að […]
VERÐ: 7.990 kr.
Clear Muscle – MuscleTech
Clear Muscle er bylting í fæðubótarefnum og eitt öflugasta vöðvaaukandi efni sem sést hefur
TILBOÐ: 11.990 kr.9.990 kr.
EAA (Warrior)
Fullkomin aminósýrublanda..Inniheldur um 12 gr af aminósýrum! EAA og inn í þeim pakka er auðvitað líka BCAA aminósýrurnar. Þú munt jafna þig mun hraðar eftir erfiðar æfingar og vera klár í að hámarka getu þína á næstu æfingum eftir, minni harðsperrur og minni vöðvaþreyta. Ýtir einnig undir upptöku á próteinum. 30 skammtar
VERÐ: 5.990 kr.
Ashwagandha Gummies (Warrior)
Þeir sem hafa smakkað hreint bragðlaust Ashwagandha vita að það bragðast ekkert sérstaklega vel, því er frábært að loksins getur þú fengið Ashwagandha í gúmí „böngsum“ sem bragaðst hrikalega vel! Jurtin sem hefur farið sigurför um heiminn og selst upp á mettíma í öllum verslunum. Hinn vestræni heimur er loksins búinn að átta sig á […]
TILBOÐ: 3.990 kr.2.990 kr.
L-Carnitine (ProSupps)
MEIRI BRENNSLA..HRAÐARA RECOVERY! Carnitine er eitt vinsælasta fitubrennsluefnið undanfarin ár þar sem það hvetur líkamann til að nota fituna sem orku frekar en kolvetnin.. En það er ekki það eina sem það gerir! Carnitine er líka gríðarlega öflugt efni við að auka endurheimt (recovery) eftir æfingar og minnka harðsperrur og ætti að vera í töskunni […]
VERÐ: 4.990 kr.
Anabolic Freak
Sama vara og Men’s Health! LOKSINS er komið á markað á Íslandi alvöru Testosterone Booster og Estrogen blocker. Hvernig virkar Anabolic Freak? Anabolic Freak eykur framleiðslu líkamans á Testosteroni.. Testosterone hefur mikið að gera með hversu fljótur þú ert að jafna þig eftir æfingar og einnig hve hratt þú styrkist. Testosterone stýrir einnig kynhvöt og […]
VERÐ: 9.990 kr.
The Curse! Non-Stim Pumps
Ef þú vilt fá Pre-Workout sem virkar án þess að innihalda örvandi efni eins og koffín þá viltu prófa þetta! Hrikalega vel heppnuð blanda frá JNX (sömu og gera Curse og Ripper). Stútfullt af pump, styrktar og focus efnum..Mun meira magn af þeim en er í venjulegum örvandi pre-workoutum, og því færðu gott kick án […]
TILBOÐ: 6.990 kr.5.990 kr.
Melatonin – BodyAttack
Loksins hefur verið gefið leyfi á Íslandi til að selja mest notaða svefnbætiefni í heimi…Melatonin! Nú þarft þú ekki lengur að gera þér ferð til USA til að fylla töskuna af Melatonin svo þú náir loksins að sofna og sofa út nóttina. Nú getur þú bara panntað hér í netverslun okkar eða kíkt í búðina […]
TILBOÐ: 2.990 kr.2.490 kr.
Taurine 3000 – BodyAttack
Taurine er mögnuð aminósýra sem er þekkt fyrir það að hjálpa fólki að hámarka æfingagetu fólks. Sérstaklega gott fyrir þá sem æfa mikið og þurfa alltaf að vera 100% á æfingum eða keppnum. Gefur einstaklega mikinn fókus, styrkir taugakerfið og hjartað. Talið að taurine hjálpi við að stækka vöðva samhliða því að gefa meiri endurheimt. […]
VERÐ: 4.990 kr.
WOW Hydrate – Protein Water
Loksins er hann kominn til íslands! Einn heitasti drykkur Bretlands sem allar helstu stjörnurnar í íþróttaheiminum drekka, meðal annars De Bruyne hjá Manchester City, Tyson Fury heimsmeistari í boxi og fleiri. Fullkominn drykkur til að drekka yfir daginn til að auka prótein og vítamín inntökuna, eða beint eftir æfingu. Virkilega svalandi drykkur, langt frá því […]
TILBOÐ: 4.490 kr.3.490 kr.
BCAA Töflur – Body Attack
BCAA er þekkt fyrir að hjálpa við endurheimt, að maður jafni sig hraðar og er þá klár í næstu æfingar. Töflur sem hentar fyrir þá sem nenna ekki að vera alltaf að drekka nýja drykki. 120 töflur í glasinu, mælum með að taka 4 töflur sem gera þá sirka 5gr af BCAA.
VERÐ: 5.990 kr.
WOW Hydrate – Blandaður Pakki (12stk)
Loksins er hann kominn til íslands! Einn heitasti drykkur Bretlands sem allar helstu stjörnurnar í íþróttaheiminum drekka, meðal annars De Bruyne hjá Manchester City, Tyson Fury heimsmeistari í boxi og fleiri. Nú getur þú fengið kassa með 12 blönduðum flöskum frá WOW Hydrate til að smakka allar gerðir! 3stk Electrolyte Lemon & Lime, 3stk Electrolyte […]
TILBOÐ: 4.490 kr.3.490 kr.
The Jinx! Hydra BCAA+
Ný aminósýrublanda frá JNX þeim sem gera The Ripper og The Curse. Eins og allar þeirra vörur er þetta BCAA í hæsta gæðaflokki og frábært á bragðið! Ásamt því að innihalda 5gr af BCAA þá er líka 1gr af Taurine, vítamín og náttúruleg steinefnablanda. Ef þig vantar vöru til að hjálpa þér að flýta endurheimt […]
VERÐ: 5.990 kr.
Unbroken
Endurheimt á svipstundu Hin einstaka virkni Ubroken® RTR kemur úr aðal innihaldsefnum þess, vatnsrofnum laxapróteinum sem er í raun ofurfæða: 25 mismunandi amínósýrur (frjálsar og stutt peptíð) m.a. allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar 9EAA, BCAA og Kreatín AA 11 mikilvæg vítamín, steinefni og sölt: hátt hlutfall af B12, sink og selen Unbroken® RTR er unnið með því […]
TILBOÐ: 2.990 kr.2.690 kr.
Hydro Bcaa – ProSupps
Ný og en betri útgáfa af Hydro BCAA frá ProSupps! Ef þú vilt fullkomna aminósýru blöndu sem er frábært á bragðið þá er Hydro BCAA blandan fyrir þig. Inniheldur 10gr af Essential Amino Acids! Þar af 7gr af BCAA og 3gr af öðrum mikilvægum aminósýrum, 0gr sykur, 0gr kolvetni og engin gervibragðefni! Aukalega ertu með […]
TILBOÐ: 6.990 kr.5.990 kr.
L-Carnitine 2000 – Body Attack
L-Carnitine er frábært brennsluefni fyrir þá sem vilja ekki fá brennsluefni með örvandi í, eða fyrir þá sem vilja fá en meiri brennslu og taka með brennsluefnum sem eru með örvandi í! Það sem carnitine gerir er að það lætur líkamann nota fituforðann sem orkugjafa og þar af leiðandi brennir þú hraðar fitu. Þessi frábæra […]
VERÐ: 3.990 kr.
MUTANT BCAA 9.7
Amínósýrur frá Mutant. Þessi blanda er stútfull af BCAA amínósýrum auk þess inniheldur þessi formúla glutamine og taurine!
VERÐ: frá 5.990 kr.
Arginine Zero 100skmt – Body Attack
Viltu auka pumpið á æfingum? Taktu þetta þá með pre-workoutinu þínu! Arginine eykur blóðflæði líkamans og gefur því mikið pump. Einnig hægt að nota eitt og sér ef maður vill pre-workout án örvandi efna. Bragðlaust duft, 100 skammtar.
VERÐ: 6.990 kr.
Glucosamine + Chondroitin – Body Attack
Glúkósamín er amínósykra sem þýðir að það er gert úr prótínsameind sem blönduð er við sykursameind. Líkaminn framleiðir sjálfur glúkósamín en sú framleiðsla minnkar þó með aldrinum. Inntaka á glúkósamíni eykur framboð þess í líkamanum sem þýðir að viðgerðarhæfni hans eykst umfram það sem annars væri mögulegt. Kondtrótín súlfat er byggingarefni brjósks og eru þessi […]
VERÐ: 3.990 kr.
Arginine Shock (Pump) – Body Attack
Ef þú vilt MIKIÐ pump þá eru þessar töflur fyrir þig! Inniheldur 5.6gr af L-Arginine og 1.2gr af L-Citruline Báðar þessar aminósýrur auka blóðflæðið í líkamanum og hjálpa þér að fá enþá meira pump á æfingu. Gott til þessa að nota samhliða öðrum pre-workout’um til að auka pumpið eða fyrir þá sem vilja fá pre-workout […]
VERÐ: 5.990 kr.