Aukahlutir
26 vörur
Gjafabréf
Þekkir þú einhver sem hefur mikin áhuga á heilsu en þú ert ekki viss hvað þú átt að gefa honum/henni? Þá er gjafabréf í Fitness Sport frábær lausn! Hjá okkur getur sá sem fær gjöfina verslað úrval af fæðubótarefnum, æfingatækjum eða öðrum aukahlutum sem henta í allskonar heilsurækt. Tvö bréf í boði: 5.000kr 10.000kr
VERÐ: frá 5.000 kr.
Úlnliðsvafningar
Flottir og vandaðir úlnliðsvafningar til þess að verja úlnliðinn og hindra meiðsli. Kemur saman í pari. Eru 8cm á breidd og 53cm á lengd. 3 litir
TILBOÐ: 4.990 kr.3.990 kr.
Vivoo Næringarpróf
Mældu heilsuna á 90 sek! Á aðeins 90 sekúndum færðu að vita hvað líkaminn þinn þarf til þess að bæta þína heilsu! Vivoo þvagprófin hafa slegið í gegn um allan heim enda engin heimapróf sem mæla jafn hratt og örugglega hvaða næringarefni þú þarft. Prófið er einstaklega auðvelt í notkun. Þú einfaldlega sækir Appið […]
TILBOÐ: frá 5.990 kr.4.990 kr.
Sweet Sweat Pakkinn
Sweet Sweat pakkinn inniheldur waist trimmer beltið og brennslukremið (183gr.) Sweet Sweat Beltið Waist Trimmer beltið eykur hitastigið á magasvæðinu sem veldur aukinni svitamyndun og þannig vatnslosun. Frábær leið til að minnka mittismálið hratt og örugglega. Hentar frábærlega með Sweet Sweat gelinu til að ná hámarks árangri! Sweet Sweat Kremið Loksins er komið gel sem […]
TILBOÐ: frá 15.990 kr.12.990 kr.
Brúsa Rör (Blender Bottle)
Hefur þú oft hugsað með þér hversu mikil snilld væri það nú ef þú gætir drukkið pre-workoutið eða próteinið þitt með röri úr hristibrúsanum þínum? Og þú gætir samt lokað honum á milli sopa? Sú hugsun er nú orðin að veruleika! Þetta magnaða rör getur þú notað í hristibrúsann þinn frá BlenderBottle (og flestum öðrum […]
TILBOÐ: 2.290 kr.1.490 kr.
Paige Hathaway Waist Trimmer (Sweet Sweat Pakki)
PAIGE HATHAWAY WAIST TRIMMER PAKKI! Inniheldur: Nýjustu útgáfuna af Sweet Sweat beltinu, fulla stærð (183gr) af Citrus Sweet Sweat kreminu og hreinsi sprey til að halda beltinu hreinu og í leiðinni gera það endinega lengra! Paige Hathaway í samstarfi við Sweet Sweat gerðu nýja og ennþá öflugri waist trimmer! Með sömu eiginleikum og klassíska Sweet […]
TILBOÐ: 15.990 kr.13.990 kr.
BBE Púðahanskar
“One size fits all” BBE-3S frauðfóðrun verdnar hnúa og úlnliði Hágæða gervileður Tvöfaldir saumar tryggja endingu Antimicrobal frauð heldur svitanum í skefjum eins og hægt er
TILBOÐ: 5.990 kr.4.990 kr.
Mix & Go Blender – C3
Mix & GO blenderinn frá C3 var hannaður fyrir fólkið á ferðinni!
TILBOÐ: 14.990 kr.9.990 kr.
Grifflur
Flottar og þægilegar grifflur sem henta vel til að vernda lófann. Eru svartar, gráar og rauðar 4 stærðir: Small, Medium, Large og X Large
TILBOÐ: 4.990 kr.3.990 kr.
Sweet Sweat Arm Trimmer
Sweet Sweat Arm Trimmer eykur hitastigið á handleggnum sem veldur aukinni svitamyndun og þannig vatnslosun. Frábær leið til að minnka ummálið hratt og örugglega. Hentar líka frábærlega með Sweet Sweat gelinu ef ætlunin er að brenna fitu af handleggnum. Notkun: Þú setur beltið á þig áður en þú ferð að hreyfa þig. Ef þú […]
TILBOÐ: 6.990 kr.4.990 kr.
Jógahandklæði
Flott jógahandklæði til að nota í jógatímum í heitum sal. Afar mjúkt efni – Micro fabric 1500 orkupunktar eru á handklæðinu sem gefa betri mótstöðu 180 x 60 cm á stærð Poki fylgir!
TILBOÐ: 6.990 kr.5.990 kr.
Venum Contender 2.0 Boxhanskar
Frábærir hágæða boxhanskar frá Venum. Smella vel á hendurnar, með þægilega mýk á réttum stöðum og endingagóðir. Hanskarnir eru Svartir og 16oz
TILBOÐ: 13.990 kr.12.990 kr.
Nuddrúlla
Frábær hágæða nuddrúlla sem hjálpar til við að auka liðleika, losa spennu í vöðvum og hjálpar líkamanum að jafna sig hraðar eftir æfingu með því að auka blóðflæði og upptöku súrefnis í líkamanum. – Létt og meðferðileg nuddrúlla – Hönnuð til að þola mikið álag, heldur lögun – Auðvelt að þrífa, hrindir frá svita/vökva
TILBOÐ: 8.990 kr.7.990 kr.
Nuddbolti
Frábær nuddbolti sem hentar vel til þess að mýkja upp stífa vöðva, nær vel í svokallaða trigger points.
TILBOÐ: 1.990 kr.1.390 kr.
Nudd kefli – Massage Bar
SKLZ Massage Bar Frábært nuddkefli sem eykur liðleika og losar spennu í vöðvum fyrir æfingar og hjálpar líkamanum að jafna sig hraðar eftir æfingu með því að auka blóðflæði og upptöku súrefnis í líkamanum. – Létt og meðferðilegt nuddkefli – Afar sterkbyggt með sterkum handföngum og góðu gripi – Nuddkeflið rúllar mjúklega yfir húðina – […]
TILBOÐ: 7.990 kr.6.990 kr.
Æfingabelti
Hágæða leðurbelti fyrir þá sem vilja passa á sér bakið.
TILBOÐ: frá 7.990 kr.6.990 kr.
Fimleikaólar
Frábærar leður fimleikaólar með þremur götum og einstaklega þægilegar úr carbon efni. Mjúkar og þægilegar yfir úlnliðinn. Hentar vel í CrossFit, upphýfingar, ketilbjöllu sveiflur, tær í slá og fleiri æfingar. Kemur í veg fyrir að maður rifni upp í lófanum og gefur betra grip. Kemur sem par.
TILBOÐ: 4.990 kr.3.990 kr.
Foam Roll Nuddrúlla
Þessi nuddrúlla hentar vel fyrir íþróttafólk sem vill nudda stór vöðvasvæði, t.d. bak, báða fætur í einu og fl. – Mýkir vöðva, eykur liðleika sem kemur í veg fyrir meiðsli – Hönnuð til að þola mikið álag, heldur lögun – Auðvelt að þrífa, bakteríudrepandi EPP efni, hrindir frá svita/vökva – Endingargóð, þolir 150 kg þunga […]
TILBOÐ: frá 4.990 kr.4.490 kr.
Númerabelti – Hlaupabelti
Hlaupa og hjólabelti, hægt að festa keppnisnúmer á og hafa orku gel í beltinu.
VERÐ: 1.990 kr.
Strappar
Strappar, tilvalið í réttstöðuna eða niðurtogið til þess að auka gripið. Verð: 2.990kr
TILBOÐ: 3.490 kr.2.990 kr.
Venum Boxvafningar
Frábærir vafningar sem henta í allar bardagaíþróttir.
TILBOÐ: 4.490 kr.3.490 kr.
Liquid Chalk 250ml
Fljótandi kalk, eykur gripið! Bættu gripið án þess að subba allt út. 250ml flaska
TILBOÐ: 4.990 kr.3.990 kr.
Fituklípa & Málband
Gamla góða fituklípan komin aftur. Í pakkanum fylgja leiðbeiningar og viðmiðunarlisti bæði fyrir karla og konur.
TILBOÐ: 3.490 kr.2.990 kr.