Bardagaíþróttir

7 vörur

    Venum Challanger 2.0 Hlífðarhjálmur

    Hágæða hjálmur fyrir bardagaíþróttir, gefur góða vörn bæði fyrir framan og á hliðum. Mikilvægt að hafa hjálminn þegar maður er að sparra til þess að verna hausinn. One Size

    TILBOÐ: 15.990 kr.14.990 kr.

    -6%
    BBE Púðahanskar

    “One size fits all” BBE-3S frauðfóðrun verdnar hnúa og úlnliði Hágæða gervileður Tvöfaldir saumar tryggja endingu Antimicrobal frauð heldur svitanum í skefjum eins og hægt er

    TILBOÐ: 5.990 kr.4.990 kr.

    -17%
    Venum Contender 2.0 Boxhanskar

    Frábærir hágæða boxhanskar frá Venum. Smella vel á hendurnar, með þægilega mýk á réttum stöðum og endingagóðir. Hanskarnir eru Svartir og 16oz

    TILBOÐ: 13.990 kr.12.990 kr.

    -7%
    Sippuband

    Hágæða sippuband sem endist! Gott grip á handfanginu sem auðveldar manni sippið. Sippubandið er 3 m á lengd og hægt er að sitta það eftir þörfum.

    TILBOÐ: 4.490 kr.3.990 kr.

    -11%
    Gripþjálfi Stillanlegur

    Frábær hágæða gripþjálfi (Handgrip) fyrir þá sem vilja styrkja gripið sitt! Hægt er að stilla þyngdina frá 10kg alveg upp í 40kg! Frábært æfingatól sem hægt er að nota hvar sem er, heima, í vinnunni eða hvar sem er.

    TILBOÐ: 3.990 kr.2.990 kr.

    -25%
    Nuddbolti

    Frábær nuddbolti sem hentar vel til þess að mýkja upp stífa vöðva, nær vel í svokallaða trigger points.

    TILBOÐ: 1.990 kr.1.290 kr.

    -35%
    Venum Boxvafningar

    Frábærir vafningar sem henta í allar bardagaíþróttir.

    TILBOÐ: 4.490 kr.3.490 kr.

    -22%