Brennsluefni

24 vörur

    GlycoMax (Strom)

    GlycoMax gjörbyltir leiknum þegar kemur að því að berjast við fitusöfnun.   Sérhönnuð blanda til þess að hindra að kolvetnin safnist upp í líkamanum og breytist í fitu. Kemur líka í veg fyrir að þú verðir uppþemdur (bloated) eftir kolvetnaríka máltíð. Henta því einstaklega vel ef maður er að leyfa sér smá svindl í mataræðinu […]

    VERÐ: 8.990 kr.

    CLA 60stk (MyVitamins)

    Betri liðir og meiri brennsla! CLA fitusýrurnar eru holl og góð fita sem er frábær til að smyrja liðina og hentar því sérstaklega vel fyrir þá sem eru slæmir í baki, hnjám eða öðrum liðum. En það er ekki allt… Sýnt hefur verið fram á regluleg notkun CLA eykur fitubrennslu líkamans með því að hvetja […]

    VERÐ: 2.990 kr.

    CLA 1000mg 90 stk (Essence)

    Betri liðir og meiri brennsla! CLA fitusýrurnar eru holl og góð fita sem er frábær til að smyrja liðina og hentar því sérstaklega vel fyrir þá sem eru slæmir í baki, hnjám eða öðrum liðum. En það er ekki allt… Sýnt hefur verið fram á regluleg notkun CLA eykur fitubrennslu líkamans með því að hvetja […]

    VERÐ: 3.990 kr.

    Hydroxycut Hardcore

    Hydroxycut Hardcore er komið aftur! Söluhæsta brennsluefni allra tíma er nú loksins komið aftur í hús eftir langa bið. Hydroxycut Hardcore er einfaldlega besta og sterkasta brennsluefni sem völ er á ef þú vilt tálga af þér aukakílóin hratt. Hydroxycut eykur hitastig líkamans og eykur þannig brennsluna allan daginn! Svo minnkar það matarlyst og kemur […]

    VERÐ: 7.990 kr.

    Carb Blocker (Anti Bloat)

    Carb Blocker er fæðubótarefni sem hindrar meltingu kolvetna í maganum og kemur þannig í veg fyrir að líkaminn nái að breyta kolvetnum í fitu. Þerssu vegna hafa Carb Blocker töflurnar stundum verið kallaðar “svindl töflurnar” þar sem þær leyfa þér að svindla aðeins á mataræðinu og fá þér smá nammi eða pizzu án þess að […]

    VERÐ: 4.990 kr.

    Appetite Reducer (Body Attack)

    Appetite Reducer

    Minnkar matarlyst og nart á kvöldin!

    VERÐ: 3.990 kr.

    The Ripper

    Vinsælasta brennsluefni landsins! The Ripper hefur algerlega slegið í gegn enda eitt öflugasta fitubrennsluefni sem völ er á. Ripper eykur hitastig líkamans og eykur þannig brennsluna allan daginn! Það minnkar líka matarlyst sem gerir það að verkum að þú innbyrðir færri kaloríur yfir daginn og grennist þar af leiðandi hraðar. Ef þú tekur það svo […]

    VERÐ: 5.990 kr.

    Ripped Freak – TILBOÐ MÁNAÐARINS

    Ripped freak er svo öflugt að þú þarft bara eitt hylki tvisvar á dag.

    TILBOÐ: 7.990 kr.4.990 kr.

    -38%
    Ripped Freak Pre Workout

    Brennslu Pre Workout! Ef þú hefur prófað Pharma Freak vörurnar þá veistu að það eru alvöru vörur fyrir fullorðna: Nýjasta varan til að fást leyfð fyrir íslenskan markað er Ripped Freak Preworkout. Þetta stöff er eins og allar aðra Pharma Freak vörur dúndursterkt og er ætlað til að sparka þér rækilega í gang fyrir æfingar. […]

    VERÐ: 5.990 kr.

    Thermo Detonator (Grenade)

    Auka hitastig líkamans og eru sérstaklega öflugar í að drepa matarlyst.

    TILBOÐ: 6.990 kr.5.990 kr.

    -14%
    L-Carnitine (ProSupps)

    MEIRI BRENNSLA..HRAÐARA RECOVERY! Carnitine er eitt vinsælasta fitubrennsluefnið undanfarin ár þar sem það hvetur líkamann til að nota fituna sem orku frekar en kolvetnin.. En það er ekki það eina sem það gerir! Carnitine er líka gríðarlega öflugt efni við að auka endurheimt (recovery) eftir æfingar og minnka harðsperrur og ætti að vera í töskunni […]

    VERÐ: 4.990 kr.

    Paige Hathaway Waist Trimmer (Sweet Sweat Pakki)

    PAIGE HATHAWAY WAIST TRIMMER PAKKI! Inniheldur: Nýjustu útgáfuna af Sweet Sweat beltinu, fulla stærð (183gr) af Citrus Sweet Sweat kreminu og hreinsi sprey til að halda beltinu hreinu og í leiðinni gera það endinega lengra! Paige Hathaway í samstarfi við Sweet Sweat gerðu nýja og ennþá öflugri waist trimmer! Með sömu eiginleikum og klassíska Sweet […]

    TILBOÐ: 15.990 kr.13.990 kr.

    -13%
    Black Ops 100stk – Grenade

    Eins og Grenade Fitubrennsluefnið hafi ekki verið nógu sterkt!

    TILBOÐ: 8.990 kr.7.990 kr.

    -11%
    Hydroxycut Pro Clinical

    Vinsælasta fitubrennsluefni í heiminum og ekki að ástæðulausu!

    VERÐ: 5.990 kr.

    SWEET SWEAT

    Loksins er komið alvöru brennslugel sem brennir fitu af ákveðnum svæðum líkamans.

    VERÐ: frá 6.990 kr.

    Sweet Sweat – Waist Trimmer / Magabelti

    Viltu missa ummál um mittið?

    VERÐ: 6.990 kr.

    Hydroxycut DrinkMix

    Hydroxycut Drink Mix

    Vinsælasta brennsluefni í heiminum!

    VERÐ: 5.990 kr.

    Sweet Sweat Pakkinn

    Sweet Sweat pakkinn inniheldur waist trimmer beltið og brennslukremið (183gr.) Sweet Sweat Beltið Waist Trimmer beltið eykur hitastigið á magasvæðinu sem veldur aukinni svitamyndun og þannig vatnslosun. Frábær leið til að minnka mittismálið hratt og örugglega. Hentar frábærlega með Sweet Sweat gelinu til að ná hámarks árangri! Sweet Sweat Kremið Loksins er komið gel sem […]

    TILBOÐ: frá 15.990 kr.11.990 kr.

    -25%
    L-Carnitine 2000 – Body Attack

    L-Carnitine er frábært brennsluefni fyrir þá sem vilja ekki fá brennsluefni með örvandi í, eða fyrir þá sem vilja fá en meiri brennslu og taka með brennsluefnum sem eru með örvandi í! Það sem carnitine gerir er að það lætur líkamann nota fituforðann sem orkugjafa og þar af leiðandi brennir þú hraðar fitu. Þessi frábæra […]

    VERÐ: 3.990 kr.

    Sweet Sweat Arm Trimmer

    Sweet Sweat Arm Trimmer eykur hitastigið á handleggnum sem veldur aukinni svitamyndun og þannig vatnslosun. Frábær leið til að minnka ummálið hratt og örugglega. Hentar líka frábærlega með Sweet Sweat gelinu ef ætlunin er að brenna fitu af handleggnum.   Notkun: Þú setur beltið á þig áður en þú ferð að hreyfa þig. Ef þú […]

    TILBOÐ: 6.990 kr.4.990 kr.

    -29%
    CLA 1250 – 180hylki

    180 hylki af hágæða CLA fitusýrum!

    VERÐ: 4.990 kr.

    Stóri Brennslupakkinn

    Einn með öllu fyrir þá sem vilja brenna hratt og öruglega! Þú sparar þér 8.500kr Pakkinn inniheldur: The Ripper: Vinsælasta brennsluefni landsins! Ripperinn eykur fitubrennslu, gefur mikla orku fyrir æfingar og eykur vatnslosun. Notkun; 1 skeið fyrir æfingar. Nectar: Fullkomið prótein til að viðhalda vöðvamassa og skera niður á sama tíma. 0gr sykur, 0gr fita, 0gr […]

    TILBOÐ: 34.990 kr.28.990 kr.

    -17%
    Green Tea Extract – Body Attack

    Green Tea er þekkt fyrir að auka vatnslosun og gefur einnig góða orku yfir daginn! Hentar því fyrir æfingar eða hvenær sem er yfir daginn fyrir smá orku og vatnslosun. Hver skammtur inni heldur 1.050mg af Green Tea og 84mg koffín.

    VERÐ: 2.490 kr.

    Styrkur & Brennsla

    The Ripper 30 serv og The Curse 50 serv! Nú getur þú fengið The Curse og The Ripper saman á enþá meiri afslætti! Ert þú að taka brennslu og úthaldsæfingar samhliða lyftingaræfingum? Þá er þessi pakki algjörlega málið fyrir þig. The Curse er eitt af okkar allra vinsælustu Pre Workout’um og það myndir þú nota […]

    TILBOÐ: 13.980 kr.11.990 kr.

    -14%