ENGIN SÓUN!
Hér koma vörur sem eru annað hvort komnar yfir síðasta söludag eða eiga eftir stuttan líftíma, en eru í fullkomnu lagi!
Í stað þess að henda vörunum bjóðum við þær á SÚPER TILBOÐI, frábært tækifæri til að fá góðar vörur á frábæru verði.
Ath. Tilboðsvörum í Engin Sóun fæst ekki skilað.
3 vörur
Hyde Xtreme (ProSupps)
STERKASTA PRE-WORKOUT’IÐ Á MARKAÐNUM! Þegar við segjum það þá erum við ekki að grínast. Hyde er eitt heitasta preworkoutefnið í USA undanfarið og inniheldur heil 420 mg af fjölþrepa koffeini í hverri skeið til að viðhalda orkunni í fulla 2-3 tíma svo þú getir tekið hrikalega æfingu. Ef þú heldur að ekkert Pre-Workout virkar á […]
VERÐ: 7.990 kr.
RIPPED SÚPERTILBOÐ – KASSI 24stk (ENGIN SÓUN)
ENGIN SÓUN! Við eigum nokkur bretti af Ripped orkudrykkjum sem eru að komast á eða eru komnar yfir síðasta söludag. Við hjá Fitness Sport erum alfarið á móti allri matarsóun og í stað þess að henda fullkomnlega góðum vörum viljum við frekar láta okkar viðskiptavini njóta góðs af því að kaupa þær með ca 85% […]
TILBOÐ: 6.000 kr.990 kr.
High5 Energy Gel – ENGIN SÓUN
ATH. Aðeins Raspberry plús á þessu verði. Kolvetnagel frá High5 sem gott er að hafa í vasanum eða töskunni til að gefa snögga orku þegar þú finnur fyrir þreytu. Bréfið er 40gr og inniheldur 23gr af kolvetnum. Kassinn inniheldur 20 gel, hægt að fá blandað.
TILBOÐ: 3.980 kr.1.990 kr.