JÓLAGJAFIR

24 vörur

    Gjafabréf

    Þekkir þú einhver sem hefur mikin áhuga á heilsu en þú ert ekki viss hvað þú átt að gefa honum/henni? Þá er gjafabréf í Fitness Sport frábær lausn! Hjá okkur getur sá sem fær gjöfina verslað úrval af fæðubótarefnum, æfingatækjum eða öðrum aukahlutum sem henta í allskonar heilsurækt. Tvö bréf í boði: 5.000kr 10.000kr  

    VERÐ: frá 5.000 kr.

    Jóla Classic Hristibrúsi (BlenderBottle)

    Flottur hristibrúsi frá BlenderBottle í jólapeysu! Stendur á peysunni, Merry Fitmas Fullkominn jólagjöf! Hægt er að taka svo brúsann úr jólapeysunni.

    TILBOÐ: 3.990 kr.2.990 kr.

    -25%
    Úlnliðsvafningar

    Flottir og vandaðir úlnliðsvafningar til þess að verja úlnliðinn og hindra meiðsli. Kemur saman í pari. Eru 8cm á breidd og 53cm á lengd. 3 litir

    TILBOÐ: 4.990 kr.3.990 kr.

    -20%
    Gripþjálfi Stillanlegur

    Frábær hágæða gripþjálfi (Handgrip) fyrir þá sem vilja styrkja gripið sitt! Hægt er að stilla þyngdina frá 5kg alveg upp í 60kg! Frábært æfingatól sem hægt er að nota hvar sem er, heima, í vinnunni eða hvar sem er. Litur: Svartur

    TILBOÐ: 3.990 kr.2.990 kr.

    -25%
    Upphífingastöng á hurð – 100kg

    Þetta æfingartæki er eitt af fjölhæfustu æfingartækjum á markaðnum í dag. Hægt er að festa stöngina hurðakarm á afar fljótlegan og auðveldan hátt. – Hæðin á festingunum er 28 cm – Lengd milli festinga er 37 cm – Heildar breiddin er 92 cm – Athugið: Hámarksþyngd 100 kg. – Framleitt úr stáli.   Með stönginni er hægt […]

    TILBOÐ: 7.990 kr.6.990 kr.

    -13%
    Winmau Blade 6 Píluspjald

    Loksins er það komið! Nýjasta útgáfan af Winmau Blade spjaldinu! Hágæða píluspjald frá flottasta merkinu í bransanum, Winmau. Löggilt keppnisspjald. Enginn hefti, snúningslás að aftan sem nýtist í að stífa spjaldið við vegg, auðvelt í uppsetningu. Hágæða píluspjald sem stenst ítrustu gæðakröfur.

    TILBOÐ: 16.990 kr.15.990 kr.

    -6%
    Vír Sippuband (Sport Research)

    Virkilega gott speed rope úr vír, sérhannað svo þú getur sippað hraðar. Vinsælt í Crossfit td. Stillanlegt.

    TILBOÐ: 5.990 kr.4.990 kr.

    -17%
    Blenderbottle Pakkinn

    Blenderbottle Pakkinn! Hágæða Blenderbottle Sportmixer hristibrúsi ásamt 4 GoStak skammtaboxum sem þú getur notað til að taka með þér mat eða prótein í skólann eða vinnuna. Skammtaboxin eru tilvalin undir 1 skammt af próteini, Preworkout, vítamín hnetur, grænmeti, eða hvað sem þér dettur í hug að taka með þér. Smella inn í og festast við […]

    TILBOÐ: 6.990 kr.4.990 kr.

    -29%
    Paige Hathaway Waist Trimmer (Sweet Sweat Pakki)

    PAIGE HATHAWAY WAIST TRIMMER PAKKI! Inniheldur: Nýjustu útgáfuna af Sweet Sweat beltinu, fulla stærð (183gr) af Citrus Sweet Sweat kreminu og hreinsi sprey til að halda beltinu hreinu og í leiðinni gera það endinega lengra! Paige Hathaway í samstarfi við Sweet Sweat gerðu nýja og ennþá öflugri waist trimmer! Með sömu eiginleikum og klassíska Sweet […]

    TILBOÐ: 15.990 kr.13.990 kr.

    -13%
    Winmau Píluskápur

    Flottur hágæða skápur, sem auðveldir eru í uppsetningu. Verndar spjaldið þitt og passar upp á pílurnar, ásamt því að veita vörn fyrir vegginn. Lokanlegu hliðarnar eru með krítartöflu að innan þar sem hægt er að skrá stigagjöf. ATH Það fylgir ekki píluspjald með skápnum.

    TILBOÐ: 19.990 kr.18.990 kr.

    -5%
    Mix & Go Blender – C3

    Mix & GO blenderinn frá C3 var hannaður fyrir fólkið á ferðinni!

    TILBOÐ: 14.990 kr.9.990 kr.

    -33%
    Winmau Tungsten Pílur (3stk)

    Tungsten eða Volfram er frumefni með efnatáknið W. Þetta frumefni hefur hæsta bræðslumark málma eða 3422 °C. Þegar honum er blandað í litlum mæli við stál, eykur það styrk stálsins verulega. Þessi blanda gerir það að verkum að pílunar geta verið mjórri og því „einfaldara“ að koma öllum þremur fyrir í þreföldum 20. Flottustu pílurnar […]

    TILBOÐ: 13.990 kr.12.990 kr.

    -7%
    Bull’s Gólfmotta

    Þessi er frábær í æfingaraðstöðuna! Hentar vel til að vita hversu langt frá spjaldinu maður á að standa. Auðvelt að rúlla henni síðan upp og setja til hliðar þegar hún er ekki í notkun. Kemur með trékubb (línu) til þess að maður stígur ekki yfir línuna þegar maður er að kasta.

    TILBOÐ: 18.990 kr.17.990 kr.

    -5%
    Jógahandklæði

    Flott jógahandklæði til að nota í jógatímum í heitum sal. Afar mjúkt efni – Micro fabric 1500 orkupunktar eru á handklæðinu sem gefa betri mótstöðu 180 x 60 cm á stærð Poki fylgir!

    TILBOÐ: 6.990 kr.5.990 kr.

    -14%
    Yoga/Æfingadýna

    Flott og vönduð jóga- eða æfingadýna. Undirlagið er stamt svo að dýnan helst vel við gólfið. Efralagið á dýnunni gefur gott grip líka þegar dýnan fær á sig vökva, hentar því extra vel í hot yoga td. Hágæða dýna sem hentar í heimaæfingar eða til að taka með sér í ræktina til að hafa sýna […]

    TILBOÐ: 7.990 kr.6.990 kr.

    -13%
    Ab Wheel – Kviðæfingahjól

    AB Wheel (kviðhjól) – Power Wheel hefur oft verið nefnt eitt besta kviðæfingatækið á markaðinum – Frábært fyrir bak, axlir, brjóst og kvið. Hægt að velja á milli með og án dýnu til að hafa undir hnjánum.

    TILBOÐ: frá 3.990 kr.2.990 kr.

    -25%
    Venum Contender 2.0 Boxhanskar

    Frábærir hágæða boxhanskar frá Venum. Smella vel á hendurnar, með þægilega mýk á réttum stöðum og endingagóðir. Hanskarnir eru Svartir og 16oz

    TILBOÐ: 13.990 kr.12.990 kr.

    -7%
    Nuddrúlla

    Frábær hágæða nuddrúlla sem hjálpar til við að auka liðleika, losa spennu í vöðvum og hjálpar líkamanum að jafna sig hraðar eftir æfingu með því að auka blóðflæði og upptöku súrefnis í líkamanum. – Létt og meðferðileg nuddrúlla – Hönnuð til að þola mikið álag, heldur lögun – Auðvelt að þrífa,  hrindir frá svita/vökva  

    TILBOÐ: 8.990 kr.7.990 kr.

    -11%
    Upphífingastöng á hurð – 135kg

    Training Door gym   Þetta æfingatæki er eitt af fjölhæfustu æfingatækjum á markaðnum í dag. Hægt er að festa stöngina hurðakarm á afar fljótlegan og auðveldan hátt.   Með stönginni er hægt að gera upphífingar, uppsetur, þríhöfðadýfur og armbeygjur. Ennfremur er hægt að nota fyrir stöngina fyrir margar gólfæfingar. – Fjölhæf upphífingastöng sem hægt er […]

    TILBOÐ: 10.990 kr.9.990 kr.

    -9%
    Skull Hristibrúsi

    Geggjaður hristibrúsi sem er með 3D hauskúpu innprentaða á! Hristikúla ofan í til að blanda duftið betur við vatnið

    VERÐ: 2.990 kr.

    Pílu Verndari

    Leiðist þér að spastla vegginn þinn tvisvar í mánuði vegna þess að þú ert að æfa útskotin og ein og ein píla fer út fyrir spjaldið? Þessi verndar bæði vegg og odda frá skemmdum. Virkar einnig sem hljóðdempun fyrir píluspjald.

    TILBOÐ: 14.990 kr.13.990 kr.

    -7%
    Winmau Brass Pílur (3stk)

    Hágæða pílur fyrir þá sem vilja taka pílukastið á næsta level! Pílurnar eru frá merkinu Winmau, sem er stærsta merkið í þessum bransa. Þyngd: 24gr Litur: Bláar/gull 3 saman í pakka  

    TILBOÐ: 5.990 kr.4.990 kr.

    -17%
    Fimleikaólar

    Frábærar leður fimleikaólar með þremur götum og einstaklega þægilegar úr carbon efni. Mjúkar og þægilegar yfir úlnliðinn. Hentar vel í CrossFit, upphýfingar, ketilbjöllu sveiflur, tær í slá og fleiri æfingar. Kemur í veg fyrir að maður rifni upp í lófanum og gefur betra grip. Kemur sem par.  

    TILBOÐ: 4.990 kr.3.990 kr.

    -20%
    Strappar

    Strappar, tilvalið í réttstöðuna eða niðurtogið til þess að auka gripið. Verð: 2.990kr

    TILBOÐ: 3.490 kr.2.990 kr.

    -14%