Ketó Vörur
Hér sérð þú allar þær vörur sem innihalda lág eða engin kolvetni.
Vörur sem henta í Ketó, LKL, Carb Næt og fyrir þá sem vilja tileinka sér lágkolvetna lífstíl.
12 vörur
Carb Blocker (Anti Bloat)
Carb Blocker er fæðubótarefni sem hindrar meltingu kolvetna í maganum og kemur þannig í veg fyrir að líkaminn nái að breyta kolvetnum í fitu. Þerssu vegna hafa Carb Blocker töflurnar stundum verið kallaðar “svindl töflurnar” þar sem þær leyfa þér að svindla aðeins á mataræðinu og fá þér smá nammi eða pizzu án þess að […]
TILBOÐ: 4.990 kr.3.990 kr.
Whey Isolate (Warrior)
Frábært hágæða Isolated Whey Protein frá Breska merkinu Warrior. Algjörlega sykurlaust, 94 kaloríur og 23gr prótein! Verður meira eins og djús en ekki svona eins og mjólkurhristingur. Glútein og laktósa frítt. 500gr poki
TILBOÐ: 5.990 kr.4.990 kr.
Marine Collagen (Protein World)
Fallegri húð, hár og neglur og styrkir líðamót og sinar! Collagen er ein helsta uppistaðan í liðum, liðamótum, sinum og beinum ásamt húð, nöglum og hári. Með árunum minnkar framleiðsla líkamans á Collageni og fer þá að bera á öldrunareinkennum eins og t.d auknum hrukkum og minnkandi teygjanleika húðarinnar stirðari liðum og mörgu fleiru. Með […]
VERÐ: 4.990 kr.
Appetite Reducer (Body Attack)
Appetite Reducer
Minnkar matarlyst og nart á kvöldin!
VERÐ: 3.990 kr.
Salmon Protein – Amata Power
Ný bylting í prótein heiminum! Við kynnum til leiks Hydrolzed Laxaprótein sem er svo hraðvirkt að þreyttu vöðvarnir þínir eru búnir að jafna sig áður en þú nærð að segja ,,Laxaprótein“. Ekki nóg með að hafa 28gr af próteini í hverri skeið, þá er hver skammtur stútfullur af aminósýrum, vítamínum og steinefnum. Sem er algjör […]
VERÐ: frá 4.990 kr.
Walden Farms Sósur
Hitaeiningalausar sósur, síróp og sultur sem henta fullkomlega í lágkolvetnamataræði, KETÓ, LKL, Carb Back Loading, Carb Nite! ENGINN SYKUR ENGIN KOLVETNI ENGIN FITA ENGAR HITAEININGAR Henta frábærlega fyrir sykursjúka og frábærar fyrir alla sem vilja skipta út venjulegum sósum og spara sér þannig allt að 10.000 hitaeiningar á mánuði! Pastasósur, síróp, bbq sósur, tómatsósur, mayones, […]
TILBOÐ: 1.190 kr.990 kr.
Apple Cider Vinegar – Eplaedik töflur
Flestir hafa heyrt um hollustu Eplaedik fyrir líkamann.Vandamálið er samt að bragðið af vökvanum er ekki gott og svo getur sýran í vökvanum skemmt tennurnar! Við kynnum eplaedik í töflu formi! Apple Cider Vinagar töflurnar frá Sport Research innihalda einnig Cayanne Pipar sem er mjög góður fyrir hreinsun líkamans. En af hverju ættir þú að taka Eplaedik? […]
VERÐ: 4.990 kr.
Mineral Drink / Sports Drink (Nýtt Útlit)
Sports Drink:
Fjölvítamínblanda í vökvaformi.
VERÐ: 5.990 kr.
Zero – Sölt og steinefni (High5)
Freyðitöflur sem innihalda sölt og steinefni sem koma í veg fyrir vöðvakrampa á æfingum
TILBOÐ: frá 1.990 kr.1.790 kr.
MCT Olía – PVL
Eina olían sem gefur snögga orku líkt og kolvetni en hækkar ekki insúlínið í líkamanum. MCT olía er númer eitt hjá þeim sem eru í Ketó eða lágkolvetna mataræði. 100% C8 og C10 sem eru hraðasta og öflugasta gerðin! Frábært kókosbragð.
VERÐ: 4.990 kr.
Nectar Blandaðar Bragðteg.(17stk)
Blandaður pakki með 17 mismunandi bragðtegundum svo þú getir fundið þitt uppáhalds bragð!
TILBOÐ: 6.783 kr.5.427 kr.