Pílukast vörur

7 vörur

  Winmau 120°Ljós

  Þegar þú villt vera með bestu lýsinguna á spjaldinu þínu og flottustu pílukast aðstöðuna! Engir skuggar á reitunum á spjaldinu. Er smellt á með segli ofan á spjaldið. Passar með eða án verndara.

  TILBOÐ: 18.990 kr.17.990 kr.

  -5%
  Winmau Blade 6 Dual Core Píluspjald

  Hágæða píluspjald frá flottasta merkinu í bransanum, Winmau. Löggilt keppnisspjald. Enginn hefti, snúningslás að aftan sem nýtist í að stífa spjaldið við vegg, auðvelt í uppsetningu. Hágæða píluspjald sem stenst ítrustu gæðakröfur.

  TILBOÐ: 19.990 kr.18.990 kr.

  -5%
  Winmau Blade6 Triplecore píluspjald

  Nýjasta og flottasta spjaldið frá Winmau. Triple core spjald sem er það sama og er notað á heimsmeistaramótinu.. Það verður ekki flottara en þetta!

  TILBOÐ: 22.990 kr.21.990 kr.

  -4%
  Winmau Tungsten Pílur (3stk)

  Tungsten eða Volfram er frumefni með efnatáknið W. Þetta frumefni hefur hæsta bræðslumark málma eða 3422 °C. Þegar honum er blandað í litlum mæli við stál, eykur það styrk stálsins verulega. Þessi blanda gerir það að verkum að pílunar geta verið mjórri og því „einfaldara“ að koma öllum þremur fyrir í þreföldum 20. Flottustu pílurnar […]

  TILBOÐ: 13.990 kr.12.990 kr.

  -7%
  Winmau Útskots Gólfmotta

  Þessi er frábær í æfingaraðstöðuna! Mjúk efnismotta með áprentuðum útskotsmöguleikum, gott undirlag hennar kemur í veg fyrir að hún renni til og frá. Auðvelt að rúlla henni síðan upp og setja til hliðar þegar hún er ekki í notkun. Stærð 3m x 0,6m

  TILBOÐ: 16.990 kr.15.990 kr.

  -6%
  Pílu Verndari

  Leiðist þér að spastla vegginn þinn tvisvar í mánuði vegna þess að þú ert að æfa útskotin og ein og ein píla fer út fyrir spjaldið? Þessi verndar bæði vegg og odda frá skemmdum. Virkar einnig sem hljóðdempun fyrir píluspjald.

  TILBOÐ: 14.990 kr.13.990 kr.

  -7%
  Winmau Brass Pílur (3stk)

  Hágæða pílur fyrir þá sem vilja taka pílukastið á næsta level! Pílurnar eru frá merkinu Winmau, sem er stærsta merkið í þessum bransa. Þyngd: 23gr Litur: Mismunandi hvað er til 3 saman í pakka  

  TILBOÐ: 5.990 kr.4.990 kr.

  -17%