Próteinstangir
6 vörur
High5 Energy Bar
Frábær orkustykki frá High5 hlaupa og hjólreiða merkinu! Virkilega bragð góð og HELLING af orku í hverju stykki, frábært til að henda í sig fyrir æfingu/keppni eða til að hafa á sér þegar maður þarf orku strax! Stykkin eru blanda af höfrum og ávöxtum, gefa því einföld og flókin kolvetni. Mismunandi er hversu margar kaloríur […]
VERÐ: frá 299 kr.
Body Attack Power Protein-Bar
Það eru allir sammála sem hafa smakkað þessi að þetta séu bragðbestu próteinstykkin á markaðinum! Ekki nóg með að vera bragðgóð þá eru þau líka virkilega mjúk og holl. Inniheldur 25% prótein, mikið af vítamínum, L-carnitine og hágæða mjólkur prótein. Stykkin eru 35gr sem er mjög þægileg stærð til að hafa í töskunni til að […]
VERÐ: frá 229 kr.
ONE Plant – Vegan
LOKSINS VEGAN PRÓTEIN SÚKKULAÐI SEM ER BARA MEÐ 1 gr SYKUR! ONE lágkolvetnastykkin hafa slegið rækilega í gegn enda þykir bragðið af þeim toppa allt sem fyrir er á markaðnum, og nú loksins er komin VEGAN útgáfa frá þeim. Flestir sem hafa smakkað telja þau jafnvel bragð betri en upprunalegu ONE stykkin! Þú verður að […]
VERÐ: frá 449 kr.