Æfingatæki
19 vörur
Gjafabréf
Þekkir þú einhver sem hefur mikin áhuga á heilsu en þú ert ekki viss hvað þú átt að gefa honum/henni? Þá er gjafabréf í Fitness Sport frábær lausn! Hjá okkur getur sá sem fær gjöfina verslað úrval af fæðubótarefnum, æfingatækjum eða öðrum aukahlutum sem henta í allskonar heilsurækt. Tvö bréf í boði: 5.000kr 10.000kr
VERÐ: frá 5.000 kr.
Trigger Point Nuddrúlla
Frábær hágæða nuddrúlla sem hjálpar til við að auka liðleika, losa spennu í vöðvum og hjálpar líkamanum að jafna sig hraðar eftir æfingu með því að auka blóðflæði og upptöku súrefnis í líkamanum. Lögunin á rúllunni gerir það að verkum að maður nái dýpra inn í vöðvana. – Létt og meðferðileg nuddrúlla – Hönnuð til […]
TILBOÐ: 7.990 kr.6.990 kr.
Resistance Bands – Sport Research
Frábær æfingateygju pakki frá Sport Research með fimm mis stífum (þungum) teygjum. Hentar vel til að gera fjölbreyttar æfingar fyrir allan líkamann Hægt er að smella utan um öklann til að gera æfingar fyrir læri og rass, eða smella á handföngum til þess að gera æfingar fyrir efri part líkamann.
TILBOÐ: 13.990 kr.12.990 kr.
Símahulstur Á Upphandlegg
Flott og vandað símahulstur til að vera með á upphandleggnum þegar maður er úti að hlaupa eða í ræktinni. Hulstrið er vatnshelt fyrir svita og léttri riginingu (ath. gildir ekki um mikla rigningu!) Hægt er að nota snertiskjáinn í gegnum plast gluggann á hulstrinu, og er auka geymsluhólf á hliðinni sem hentar vel fyrir lykla […]
TILBOÐ: 5.490 kr.4.990 kr.
Upphífingastöng á hurð – 100kg
Þetta æfingartæki er eitt af fjölhæfustu æfingartækjum á markaðnum í dag. Hægt er að festa stöngina hurðakarm á afar fljótlegan og auðveldan hátt. – Hæðin á festingunum er 28 cm – Lengd milli festinga er 37 cm – Heildar breiddin er 92 cm – Athugið: Hámarksþyngd 100 kg. – Framleitt úr stáli. Með stönginni er hægt […]
TILBOÐ: 7.990 kr.6.990 kr.
Yoga/Æfingadýna
Flott og vönduð jóga- eða æfingadýna. Undirlagið er stamt svo að dýnan helst vel við gólfið. Efralagið á dýnunni gefur gott grip líka þegar dýnan fær á sig vökva, hentar því extra vel í hot yoga td. Hágæða dýna sem hentar í heimaæfingar eða til að taka með sér í ræktina til að hafa sýna […]
TILBOÐ: 7.990 kr.6.990 kr.
Ab Wheel – Kviðæfingahjól
AB Wheel (kviðhjól) – Power Wheel hefur oft verið nefnt eitt besta kviðæfingatækið á markaðinum – Frábært fyrir bak, axlir, brjóst og kvið. Hægt að velja á milli með og án dýnu til að hafa undir hnjánum.
TILBOÐ: frá 3.990 kr.2.990 kr.
Nuddrúlla
Frábær hágæða nuddrúlla sem hjálpar til við að auka liðleika, losa spennu í vöðvum og hjálpar líkamanum að jafna sig hraðar eftir æfingu með því að auka blóðflæði og upptöku súrefnis í líkamanum. – Létt og meðferðileg nuddrúlla – Hönnuð til að þola mikið álag, heldur lögun – Auðvelt að þrífa, hrindir frá svita/vökva
TILBOÐ: 8.990 kr.7.990 kr.
Upphífingastöng á hurð – 135kg
Training Door gym Þetta æfingatæki er eitt af fjölhæfustu æfingatækjum á markaðnum í dag. Hægt er að festa stöngina hurðakarm á afar fljótlegan og auðveldan hátt. Með stönginni er hægt að gera upphífingar, uppsetur, þríhöfðadýfur og armbeygjur. Ennfremur er hægt að nota fyrir stöngina fyrir margar gólfæfingar. – Fjölhæf upphífingastöng sem hægt er […]
TILBOÐ: 10.990 kr.9.990 kr.
Mini bands PRO teygjur
Mini Bands 3 í pakka – Gæði í gegn Frábært til að taka æfingar heima Aukin breidd teygjunar tryggir betri endingu þar sem minni líkur eru á að það rúllist upp á teygjuna á meðan hún er notuð. Stærð: 31 cm á lengd x 7,3 cm á breidd – Gul teygja: Miðlungs – Rauð […]
TILBOÐ: 4.490 kr.3.990 kr.
LÓÐASETT 50KG – Tilboð
Lóðasett 50kg, 2x Dumbbell stangir og 1x Barbell stöng og 50kg af lóðum.
TILBOÐ: 49.990 kr.42.990 kr.
Nudd kefli – Massage Bar
SKLZ Massage Bar Frábært nuddkefli sem eykur liðleika og losar spennu í vöðvum fyrir æfingar og hjálpar líkamanum að jafna sig hraðar eftir æfingu með því að auka blóðflæði og upptöku súrefnis í líkamanum. – Létt og meðferðilegt nuddkefli – Afar sterkbyggt með sterkum handföngum og góðu gripi – Nuddkeflið rúllar mjúklega yfir húðina – […]
TILBOÐ: 7.990 kr.6.990 kr.
Foam Roll Nuddrúlla
Þessi nuddrúlla hentar vel fyrir íþróttafólk sem vill nudda stór vöðvasvæði, t.d. bak, báða fætur í einu og fl. – Mýkir vöðva, eykur liðleika sem kemur í veg fyrir meiðsli – Hönnuð til að þola mikið álag, heldur lögun – Auðvelt að þrífa, bakteríudrepandi EPP efni, hrindir frá svita/vökva – Endingargóð, þolir 150 kg þunga […]
TILBOÐ: frá 4.990 kr.4.490 kr.