Þyngingarvörur

Hér inni finnur þú vörur sem henta vel ef þú vilt þyngja þig og/eða bæta á þig vöðvamassa.
Þó vara sé hér inni þýðir það ekki endilega að hún ein og sér muni þyngja þig, en þær henta oft einnig þeim sem er ekki endilega að reyna að þyngjast.

20 vörur

    CELL-TECH Hardcore

    LANG öflugasta kreatínið! Ef þú vilt auka styrk, vöðva og sprengikraft á hraðasta mögulega hátt þá er Cell-Tech varan sem þú þarft. Margir spyrja hver er munurinn á Cell-Tech og venjulegu hreinu kreatíni og stutta svarið er.. Árangurinn er þrísvar sinnum hraðari! Með öðrum orðum.. Árangurinn sem þú færð á þremur mánuðum með hreinu kreatíni, […]

    VERÐ: frá 7.990 kr.

    Mens Health

    LOKSINS er komið á markað á Íslandi alvöru Testosterone Booster og Estrogen blocker..

    VERÐ: 9.990 kr.

    Creatine Micronised (Warrior)

    Frábært Creatine Micronised Monohydrat sem þú getur valið á milli þess að fá án bragðs og með bragði! Ekki oft sem maður fær hreint kreatín með bragði… Kreatín eykur sprengikraft, styrk og vöðvamassa gífurlega, ef það er eitthvað sem heillar þig ættir þú að prófa það strax. Eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið á markaðinum er akkúrat […]

    TILBOÐ: 6.990 kr.5.990 kr.

    -14%
    100% Mass Gainer – Muscletech

    Virkilega flott þyngingarblanda frá Muscletech. Inniheldur mjög mikið af kolvetnum og kaloríum sem er akkúrat sem maður vill ef maður ætlar sér að þyngjast. Ásamt því auðvitað góðan skammt af próteini líka. Síðan er sett kreatín, glútamín og bcaa aukalega í Mass Gainer líka sem gerir en meira fyrir vöðvastækkun og endurheimt. Frábært bragð! Flottur […]

    VERÐ: 9.990 kr.

    Sport Gainer (PVL) – TILBOÐ MÁNAÐARINS

    Sport Gainer frá PVL. Flottur fyrir þá sem vilja þyngja sig eða halda líkamsþyngd.

    TILBOÐ: 8.990 kr.3.990 kr.

    -56%
    Mutant Mass

    GAINER NÚMER 1! Mutant Mass er vinsælasta þyngingarblandan okkar í 15 ár enda komin gríðarleg reynsla af notkun hans og árangurinn talar sínu máli! Þeir sem vilja þyngjast hratt nota Mutant Mass.. Hann klikkar aldrei! Inniheldur hágæða prótein og kolvetni eins og hafra og sætar kartöflur ásamt hollri fitu eins og kókosolíu til að bæta […]

    VERÐ: frá 9.990 kr.

    Anabolic Freak

    Sama vara og Men’s Health! LOKSINS er komið á markað á Íslandi alvöru Testosterone Booster og Estrogen blocker. Hvernig virkar Anabolic Freak? Anabolic Freak eykur framleiðslu líkamans á Testosteroni.. Testosterone hefur mikið að gera með hversu fljótur þú ert að jafna þig eftir æfingar og einnig hve hratt þú styrkist. Testosterone stýrir einnig kynhvöt og […]

    VERÐ: 9.990 kr.

    Warrior Mass

    Ef þú vilt þyngjast og massast hratt þá er þetta fyrir þig! Mikið prótein, mikið af kolvetnum og mikið af kaloríum… Allt sem þú þarft til að þyngjast. 5kg poki

    VERÐ: 13.990 kr.

    MUTANT MASS XXXTREME

    NÝ OG ENDURBÆTT FORMÚLA!

    VERÐ: frá 9.990 kr.

    Gummi Emil – Pakkinn Minn

    Ég heiti Gummi Emil og er vinsælasti einkaþjálfari landsins, bodybuilder og social media stjarna. Ég vill aðeins það besta fyrir minn líkama og þess vegna vel ég Fitness Sport. Þetta eru mínar uppáhalds vörur:     Mutant Mass (2.2kg) – Hágæða gainer sem er geggjaður á bragðið! Hátt í próteini sem ég elska, mikið af […]

    TILBOÐ: 19.970 kr.16.990 kr.

    -15%
    Flex Food – Mutant

    Hið fullkomna máltíðarprótein! Ekkert gervi rusl..bara ALVÖRU næringarefni úr ALVÖRU mat! Ef þú ert að leitast eftir að geta gripið í máltíðardrykk yfir daginn þegar þú ert á hraðferð, eða bara vilt bæta við þig hágæða næringu þá er Flex Food eitthvað sem þú verður að smakka. Unnið úr 46 fæðutegundum. 25gr af próteini fullt […]

    TILBOÐ: frá 3.990 kr.2.990 kr.

    -25%
    Zero – Sölt og steinefni (High5)

    Freyðitöflur sem innihalda sölt og steinefni sem koma í veg fyrir vöðvakrampa á æfingum

    TILBOÐ: frá 1.990 kr.1.790 kr.

    -10%
    Daily Probiotics – Sport Research

    Góðgerlar viðhalda góðri meltingarflóru og tryggja að hlutfallið milli góðra og slæmra baktería í meltingunni sé rétt. Góð meltingarflóra bætir meltingu okkar og hjálpar okkur að brjóta niður fæðutegundir. Hver tafla inniheldur 60 billion góðgerla (CFU)! Þeir dreifa sér svo útum allt meltingarkerfið okkar og setja upp vörn gegn vondum bakteríum. Eykur ensím framleiðslu og […]

    VERÐ: 5.990 kr.

    Energy Drink – High5

    Fullkomin kolvetnablanda sem inniheldur steinefni

    VERÐ: frá 299 kr.

    EAA+BCAA Complete – PVL

    Virkilega flott aminósýrublanda frá PVL. Inniheldur bæði EAA og BCAA svo að þú færð 100% hraða endurheimt og meiri styrk! Ekki nóg með það heldur er mikið magn af söltum og steinefnum, vítamín og fókus efni. BCAA er þekkt fyrir að hjálpa við endurheimt, að maður jafni sig hraðar og er þá klár í næstu […]

    VERÐ: 5.990 kr.

    100% Pure Creatine 6gr- Body Attack

    Ef þú vilt auka styrk, sprengikraft og vöðvamassa…Þá er kreatín það sem þú vilt. Eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið á markaðinum er akkúrat kreatín, og samkvæmt rannsóknum þá virkar það vel til þess að auka akkúrat þessa eiginlega! Creatine Monohydrate og er bragðlaust, gott að setja einn skammt ofan í próteinið eftir æfingu eða pre-workoutið fyrir […]

    TILBOÐ: 7.490 kr.6.990 kr.

    -7%
    MASS-TECH

    Allra fullkomnasta massablandan sem fáanleg er. Aðeins fyrir þá sem vilja verða stórir og sterkir og það hratt..

    VERÐ: 12.990 kr.

    Glutamine Töflur – Body Attack

    Glútamín er frábær aminósýra sem kemur í veg fyrir vöðvaniðurbort. Frábært fyrir endurheimt! Loksins færð þú glútamín í töfluformi…Hver skammtur inniheldur 10gr af glútamíni, sem er helmingi meira en flestar aðrar gerðir. 300 töflur í dúnknum, eða 37 skammtar ef þú tekur 10gr eða 74 skammtar ef þú tekur 5gr sem er venjulegur skammtur hjá […]

    VERÐ: 5.990 kr.

    Mutant Glutamine

    Glútamín er aminósýra sem er þekkt fyrir að hindra niðurbrot vöðva. Ef þú ert að æfa mikið og vilt ekki brenna vöðvum mælum við með að þú notir glútamín!   Bragðlaust

    VERÐ: 3.990 kr.

    Glutamine – PVL

    Glutamine maxx: Hreint glútamín sem hindrar niðurbrot í vöðvum þegar brennsla á sér stað.

    VERÐ: 4.990 kr.