Þyngingarvörur
Hér inni finnur þú vörur sem henta vel ef þú vilt þyngja þig og/eða bæta á þig vöðvamassa.
Þó vara sé hér inni þýðir það ekki endilega að hún ein og sér muni þyngja þig, en þær henta oft einnig þeim sem er ekki endilega að reyna að þyngjast.
26 vörur
CELL-TECH Hardcore (MuscleTech)
LANG öflugasta kreatínið! Ef þú vilt auka styrk, vöðva og sprengikraft á hraðasta mögulega hátt þá er Cell-Tech varan sem þú þarft. Margir spyrja hver er munurinn á Cell-Tech og venjulegu hreinu kreatíni og stutta svarið er.. Árangurinn er þrísvar sinnum hraðari! Með öðrum orðum.. Árangurinn sem þú færð á þremur mánuðum með hreinu kreatíni, […]
VERÐ: frá 7.990 kr.
Clear Muscle – MuscleTech
Clear Muscle er bylting í fæðubótarefnum og eitt öflugasta vöðvaaukandi efni sem sést hefur
TILBOÐ: 11.990 kr.9.990 kr.
Creatine Monohydrate (Podium)
Podium merkið er notað af þeim allra kröfuhörðustu í íþróttaheiminum, fólki sem vill bara gæði og vottaða trausta vöru. Podium lætur óháðan þriðja aðila prófa hverja einustu framleiðslulotu til þess að viðskiptavinurinn geti verið 100% öruggur uminnihald vörunnar og að framleiðslan fylgi öllum helstu gæða stöðlum. Allar stærstu crossfit stjörnur heims nota Podium. Má þar […]
VERÐ: 7.990 kr.
Crea-TEN Creatine (5% Nutrition)
Allar 5% vörurnar frá Rich Piana eru á öðru leveli og frábrugðnar venjulegum bætiefnum, kreatín formúlan þeirra er einmitt ólík öllu öðru sem við höfum séð! Inniheldur 9 tegundir af kreatíni..já 9 tegundir! Sér hannað til þess að þú fáir sem það allra besta til þess að auka styrk og vöðvamassa þinn hratt og örugglega. […]
VERÐ: 6.990 kr.
Creatine Monohydrate (Naughty Boy)
Kreatín hefur fyrir löngu sannað sig sem eitt öflugasta fæðubótarefnið sem fáanlegt er til að auka styrk, sprengikraft og vöðvaúthald. Þú einfaldlega setur einn skammt af bragðlausu kreatíni út í prótein eða preworkoutblönduna þína á hverjum degi og þú finnur virknina innan 4 daga. Bæði til í 100 og 150 skömmtum
VERÐ: frá 5.990 kr.
Anabolic Freak – TILBOÐ
Þessi er fyrir þá sem vilja auka vöðvamassa og gera það hratt! Málið er einfalt! Ef þú eykur testosteronhlutfallið í líkamanum þá er auðveldara að byggja upp vöðva og það gerist miklu hraðar. Þú verður líka miklu sterkari í öllum æfingum og ákefðin í ræktinni og endurheimt eftir æfingar eykst gríðarlega. Hvernig virkar Anabolic Freak? […]
TILBOÐ: 9.990 kr.7.990 kr.
Mens Health
LOKSINS er komið á markað á Íslandi alvöru Testosterone Booster og Estrogen blocker..
VERÐ: 9.990 kr.
Cyclic Dextrin (Warrior)
Hrikalega öflug intra workout blanda (tekið á meðan æfingu stendur)! Cyclic Dextrin er kolvetni sem fara mjög hratt inn í vöðvana til að næra þá á æfingu og hjálpar við vöðvastækkun og gefur líka auka orku á æfingu. Inniheldur líka Citruline sem eykur blóðflæðið sem gerir það að verkum að kolvetnin flytjast en hraðar inn […]
VERÐ: 3.990 kr.
Cream Of Rice (Warrior)
Snilldar vara til að hækka kolvetnin yfir daginn! Er notað eins og hafrar. Frábært í morgunmat eða sem millimál. Algjörlega sykurlaust en samt 40gr af kolvetnum og glútein laust. 2kg poki sem gerir 40 skammtar. Hægt að fá bragðlaust eða með kanill bragði.
VERÐ: 4.990 kr.
Creatine Micronised (Warrior)
Frábært Creatine Micronised Monohydrat sem þú getur valið á milli þess að fá án bragðs og með bragði! Ekki oft sem maður fær hreint kreatín með bragði… Kreatín eykur sprengikraft, styrk og vöðvamassa gífurlega, ef það er eitthvað sem heillar þig ættir þú að prófa það strax. Eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið á markaðinum er akkúrat […]
TILBOÐ: 6.990 kr.5.990 kr.
100% Mass Gainer – Muscletech
Virkilega flott þyngingarblanda frá Muscletech. Inniheldur mjög mikið af kolvetnum og kaloríum sem er akkúrat sem maður vill ef maður ætlar sér að þyngjast. Ásamt því auðvitað góðan skammt af próteini líka. Síðan er sett kreatín, glútamín og bcaa aukalega í Mass Gainer líka sem gerir en meira fyrir vöðvastækkun og endurheimt. Frábært bragð! Flottur […]
VERÐ: 9.990 kr.
Sport Gainer (PVL) – TILBOÐ MÁNAÐARINS
Sport Gainer frá PVL. Flottur fyrir þá sem vilja þyngja sig eða halda líkamsþyngd.
TILBOÐ: 8.990 kr.3.990 kr.
Warrior Mass
Ef þú vilt þyngjast og massast hratt þá er þetta fyrir þig! Mikið prótein, mikið af kolvetnum og mikið af kaloríum… Allt sem þú þarft til að þyngjast. 5kg poki
VERÐ: 13.990 kr.
Mutant Test
Frábær testosteron booster frá Mutant! Inniheldur efni sem munu hjálpa líkamanum framleiða meira af testosteron. En með því að auka framleiðsluna mun það hjálpa þér að jafna þig hraðar, verða sterkari og mun ferskari, ásamt því að auka kynhvöt helling. Hentar bæði fyrir þá sem æfa og fyrir þá sem æfa ekkert og vilja bara […]
TILBOÐ: 6.990 kr.5.990 kr.
Creatine Monohydrate 100skmt – Protein World
Ef þú vilt auka styrk, sprengikraft og vöðvamassa…Þá er kreatín það sem þú vilt. Eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið á markaðinum er akkúrat kreatín, og samkvæmt rannsóknum þá virkar það vel til þess að auka akkúrat þessa eiginlega! Creatine Monohydrate og er bragðlaust, gott að setja einn skammt ofan í próteinið eftir æfingu eða pre-workoutið fyrir […]
TILBOÐ: 7.990 kr.6.990 kr.
Isostar Kolvetnaduft – TILBOÐ
Tilboð! Kolvetnadrykkur sem hentar í allar íþróttir og æfingar! Golfið, fjallgöngurnar, langhlaupið osfrv.
TILBOÐ: 2.490 kr.1.990 kr.
Platinum Creatine (Muscletech)
80 skammtar af hreinu kreatíni til að byggja upp vöðva og auka styrk á methraða
TILBOÐ: frá 5.990 kr.4.990 kr.
Creatine Töflur – Body Attack
Creatine Monohydrate töflur. Hentar vel fyrir alla sem vilja auka styrk sinn og bæta vöðvamassa. Creatine er lang mest rannsakaða fæðubótarefnið og eru allir sammála um að það virkar! Hægt að fá í 2 stærðum.
TILBOÐ: frá 6.990 kr.5.990 kr.
Glutamine Töflur – Body Attack
Glútamín er frábær aminósýra sem kemur í veg fyrir vöðvaniðurbort. Frábært fyrir endurheimt! Loksins færð þú glútamín í töfluformi…Hver skammtur inniheldur 10gr af glútamíni, sem er helmingi meira en flestar aðrar gerðir. 300 töflur í dúnknum, eða 37 skammtar ef þú tekur 10gr eða 74 skammtar ef þú tekur 5gr sem er venjulegur skammtur hjá […]
VERÐ: 5.990 kr.
Mutant Glutamine
Glútamín er aminósýra sem er þekkt fyrir að hindra niðurbrot vöðva. Ef þú ert að æfa mikið og vilt ekki brenna vöðvum mælum við með að þú notir glútamín! Bragðlaust
VERÐ: 3.990 kr.
Glutamine – PVL
Glutamine maxx: Hreint glútamín sem hindrar niðurbrot í vöðvum þegar brennsla á sér stað.
VERÐ: 4.990 kr.