Vítamín og Bætiefni
52 vörur
GlycoMax (Strom)
GlycoMax gjörbyltir leiknum þegar kemur að því að berjast við fitusöfnun. Sérhönnuð blanda til þess að hindra að kolvetnin safnist upp í líkamanum og breytist í fitu. Kemur líka í veg fyrir að þú verðir uppþemdur (bloated) eftir kolvetnaríka máltíð. Henta því einstaklega vel ef maður er að leyfa sér smá svindl í mataræðinu […]
VERÐ: 8.990 kr.
SupportMax Neuro Töflur (Strom)
FÓKUS SPRENGJA! Einn með öllu til að bæta fókus og taugakerfið. Fullkomið fyrir fólk sem vill bæta einbeitinguna í dagsins önn í vinnu eða skóla . Inniheldur meðal annars Ashwaganda (KSM66) og Lions Mane sem eru líklega mest umtöluðustu fæðubótarefnin til að styrkja taugakerfið og heilastarfsemi okkar. Rannsóknir á Lions Mane hafa sýnt […]
VERÐ: 6.990 kr.
SupportMax Neuro (Strom)
FÓKUS SPRENGJA! Einn með öllu til að bæta fókus og taugakerfið. Fullkomið fyrir fólk sem vill bæta einbeitinguna í dagsins önn í vinnu eða skóla . Inniheldur meðal annars Ashwaganda (KSM66) og Lions Mane sem eru líklega mest umtöluðustu fæðubótarefnin til að styrkja taugakerfið og heilastarfsemi okkar. Rannsóknir á Lions Mane hafa sýnt […]
VERÐ: frá 6.990 kr.
ZMA-X (Strom)
Bætir svefngæði samhliða því að auka testosteron framleiðslu í líkamanum með náttúrulegum hætti. ZMA inniheldur 3 efni, Zinc, Magnesium og B6. Þessi blanda er mjög áhrifarík til að bæta svefn, auka testosteron og flýta endurheimtum. Í ZMAX er hárrétt blanda af þessum innihaldsefnum til að hámarka virknina. REM svefn (draumsvefn) er talinn aukast mikið en […]
VERÐ: 5.990 kr.
Clear Muscle – MuscleTech
Clear Muscle er bylting í fæðubótarefnum og eitt öflugasta vöðvaaukandi efni sem sést hefur
TILBOÐ: 11.990 kr.9.990 kr.
Carb Blocker (Anti Bloat)
Carb Blocker er fæðubótarefni sem hindrar meltingu kolvetna í maganum og kemur þannig í veg fyrir að líkaminn nái að breyta kolvetnum í fitu. Þerssu vegna hafa Carb Blocker töflurnar stundum verið kallaðar “svindl töflurnar” þar sem þær leyfa þér að svindla aðeins á mataræðinu og fá þér smá nammi eða pizzu án þess að […]
VERÐ: 4.990 kr.
Appetite Reducer (Body Attack)
Appetite Reducer
Minnkar matarlyst og nart á kvöldin!
VERÐ: 3.990 kr.
Warrior Maca 500 mg
Loksins getur þú fengið ofurfæðuna Maca rót í töfluformi..Þeir sem hafa smakkað duftið vita að að bragðast ekkert sérstaklega vel og því mjög hentungt að hafa Maca í töfluformi! Maca hefur mikinn ofurkraft og er sérstaklega þekkt til að auka kynkvöt bæði hjá körlum og konum. Gefur náttúrulega orku og hefur hormonajafnandi áhrif á líkamann. […]
VERÐ: 3.990 kr.
Lions Mane + Focus (Nice Supps)
Eitt umtalaðasta náttúruundrið undanfarin ár er sveppurinn Lions Mane. Áhrif hans hafa verið mikið rannsökuð og nú er sífellt að koma meira í ljós hve mikill kraftur hans er til að bæta heilastarfsemina. Lions Mane er náttúrlegt næringarefni sem styrkir taugafrumur og fjölmargar rannsóknir sýna að hann örvar vöxt þeirra ásamt því að minnið […]
VERÐ: 9.990 kr.
Magnesium Liquid (Body Attack)
Magnesium er klárlega eitt af mikilvægastu steinefnunum. Skortur á magnesium getur valdið síþreytu, vöðvakrampa, höfuðverk og margt fl. Magnesium hentar vel til þess að flýta endurheimt, bæta svefn og auka náttúrlega orku. Getur létt á höfuðverkum og tíðarverkum.
VERÐ: 2.990 kr.
CBD ONE Olía
LOKSINS Á ÍSLANDI! CBD ONE FULL SPECTRUM Alltaf 100% innihald! Til þess að fá sem mest út úr CBD vörum er mikilvægt að velja gæði og að velja framleiðanda sem prófar hverja einustu framleiðslulotu og hefur sýnt fram á virkni vörunnar. Allar vörur frá CBD One eru prófaðar og vottaðar af þriðja aðila og […]
TILBOÐ: frá 8.990 kr.7.990 kr.
Anabolic Freak – TILBOÐ
Þessi er fyrir þá sem vilja auka vöðvamassa og gera það hratt! Málið er einfalt! Ef þú eykur testosteronhlutfallið í líkamanum þá er auðveldara að byggja upp vöðva og það gerist miklu hraðar. Þú verður líka miklu sterkari í öllum æfingum og ákefðin í ræktinni og endurheimt eftir æfingar eykst gríðarlega. Hvernig virkar Anabolic Freak? […]
TILBOÐ: 9.990 kr.7.990 kr.
Mens Health
LOKSINS er komið á markað á Íslandi alvöru Testosterone Booster og Estrogen blocker..
VERÐ: 9.990 kr.
Ashwagandha KSM66 (Strom)
Ein magnaðasta jurt sem finnst á jörðinni! Loksin hefur hinn vestræni heimur uppgötvað kraft Ashwagandha á taugakerfið og hefur jurtin verið gríðarlega umtöluð síðastliðin ár eftir að margar virtar rannsóknir hafi sýnt fram á kröftuga virkni hennar. Þekktust er rótin fyrir að hafa slakandi áhrif á taugakerfið og er því góð til að […]
VERÐ: 5.990 kr.
Biotin (Sports Research)
Biotin vítamín er virkilega mikilvægt fyrir hárvöxt, húðina og neglurnar. Skortur á Biotin í líkamanum getur ollið hárlosi, exemi, óreglulegri starfsemi fitukirtla, vöðvaverkjum, þreytu og lystarleysi. Hver tafla er 5000mcg Dollan inniheldur 120 daga skammt
TILBOÐ: 5.990 kr.4.990 kr.
Ashwagandha – BodyAttack
DROTTNING JURTARÍKISINS! Jurtin sem hefur farið sigurför um heiminn og selst upp á mettíma í öllum verslunum. Hinn vestræni heimur er loksins búinn að átta sig á virkni þessarar mögnuðu plöntu. En hvað er svona magnað við þessa jurt? Hún er sérlega áhrifarík við það að róa taugarnar í amstri dagsins sem gerir það að […]
VERÐ: 4.990 kr.
D3 Vítamin (BodyAttack)
BURT MEÐ ÞUNGLYNDIÐ! Eitthvað sem ALLIR á Íslandi þurfa, sérstaklega á dimmustu tímum ársins þegar sólin sést ekki mikið. En húðin vinnur D vítamín úr sólarljósi. Hver tafla inniheldur 1.500iu. 30 töflur í boxinu D Vítamín getur bætt líðan og alla almenna heilsu fólks til muna. Ef þú vilt styrkja beinin, tennurnar og ónæmiskerfið þá […]
VERÐ: 3.990 kr.
Vitamin B-Complex (BodyAttack)
Finnur þú fyrir þrálátri þreytu á daginn? Þá er þetta eitthvað sem þú ættir að prufa! Mjög öflug B vítamín sprengja sem keyrir upp orkustigið þitt og dregur úr þreytu í líkamanum. B Vítamín getur meðal annars haft góð áhrif á: Meltinguna Augn heilsu Hormónakerfið Bætir kolestrol 100 skammtar í dollunni!
VERÐ: 2.990 kr.
Joint Rewind Joint therapy Hylki (Feel Iceland)
Joint Rewind er sérstök blanda fæðubótaefna fyrir liðina. Joint Rewind inniheldur Chondroitin Sulfate og kollagen sem unnið er úr íslensku fiskiroði. Kollagen er eitt aðaluppbyggingarprótein líkamans og getur hjálpað til við að minnka verki í liðum og stuðlað að heilbrigði þeirra. Joint Rewind – Joint Therapy hylkin okkar (Liða uppbyggingin) dósin inniheldur 200 hylki og […]
TILBOÐ: 8.990 kr.7.990 kr.
Age Rewind Skin Therapy (Feel Iceland)
Age Rewind Skin Therapy inniheldur einstaka blöndu fyrir húðina, Hyaluronic sýru sem gegnir lykilhlutverki í líkamanum hvað varðar raka húðarinnar, kollagen sem er eitt aðaluppbyggingarprótein líkamans og er í raun það sem gerir húðina stinna og C-vítamin sem styður við kollagenframleiðslu líkamans. Age Rewind – Skin Therapy hylkin (Auðvelda rútínan) dósin inniheldur 180 hylki og […]
TILBOÐ: 8.990 kr.7.990 kr.
Amino Marine Collagen (Feel Iceland)
AMINO MARINE COLLAGEN í duftformi er tilvalið fyrir þá sem vilja viðhalda heilbrigðum líkama, bæta útlit húðar og minnka verki í liðum. AMINO MARINE COLLAGEN er framleitt úr íslensku fiskroði, aðallega úr þorski, sem syndir villtur um Atlantshafið. Kollagen er eitt aðal uppbyggingar prótein líkamans og er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum […]
TILBOÐ: frá 5.990 kr.4.990 kr.
SupportMax Joint (Strom)
Þessi vara er það allra besta fyrir þá sem eru slæmir í liðunum. Sérvalin blanda af virkum efnum sem slá á bólgur í liðamótum og hjálpa til við að styrkja liðamótin og endurbyggja brjósk og sinar. Aðal innihaldsefnin eru Glucosamin og HydroCurc® Glucosamin er amínósykra sem þýðir að það er gert úr prótínsameind […]
VERÐ: 8.990 kr.
Turmeric (Warrior)
Besta sem þú færð til að losna við bólgur í líkamanum! Turmericer algjört undraefni og hefur margvíslega heilsu ávinninga. En það er helst þekkt fyrir að verja líkamann frá slæmum bakteríum og styrkir líkamsstarfsemi hans. Dregur verulega úr bólgum og inniheldur mikið af andoxunarefnum. 2ja mánaða skammtur! (60 töflur)
VERÐ: 3.990 kr.
Brain Game (Warrior)
Algjör fókus og orkusprengja sem er algjörlega koffín laus! Mun hjálpa þér að halda einbeitingu og fá náttúrlega orku án þess að fá koffín. Inniheldur meðal annars KSM66 Ashwagandha sem minkar stress hormón líkamans, Lion’s Mane sem gefur þér náttúrulega orku og fókus, B vítamín og fleiri Nootropic’s Hentar einstaklega vel fyrir alla sem vilja […]
VERÐ: 5.990 kr.
Digestive Enzymes – Sports Research
Meltingarensím er eitthvað sem allir ættu að taka daglega, enda er góð melting gríðalega mikilvæg fyrir bæði líkamlega og andlega heilsu. Digestive Enzymes frá Sports Research inniheldur 15 tegundir af ensímum, probiotic og ginger. Þessar töflur munu hjálpa þér að melta fæðuna betur og nýta öll næringarefnin. Hjálpar þér að brjóta niður prótein, fitu, kolvetni, […]
TILBOÐ: 7.990 kr.6.990 kr.
Daily Probiotics (Sport Research)
Góðgerlar viðhalda góðri meltingarflóru og tryggja að hlutfallið milli góðra og slæmra baktería í meltingunni sé rétt. Góð meltingarflóra bætir meltingu okkar og hjálpar okkur að brjóta niður fæðutegundir. Hver tafla inniheldur 60 billion góðgerla (CFU)! Þeir dreifa sér svo útum allt meltingarkerfið okkar og setja upp vörn gegn vondum bakteríum. Eykur ensím framleiðslu og […]
VERÐ: 5.990 kr.
Marine Collagen (Protein World)
Fallegri húð, hár og neglur og styrkir líðamót og sinar! Collagen er ein helsta uppistaðan í liðum, liðamótum, sinum og beinum ásamt húð, nöglum og hári. Með árunum minnkar framleiðsla líkamans á Collageni og fer þá að bera á öldrunareinkennum eins og t.d auknum hrukkum og minnkandi teygjanleika húðarinnar stirðari liðum og mörgu fleiru. Með […]
VERÐ: 4.990 kr.
Hair, Skin and Nails Gummies (Warrior)
Algjört undraefni til þess að styrkja og bæta, hárið, húðina og neglurnar. Gúmí sem er stútfullt af alskonar vítamínum, steinefnum og aminósýrum sem styðja við bætta heilsu hár, húð og nagla. Eitt gúmí á dag og þú munt klárlega sjá mun eftir glasið! 60 daga skammtur.
TILBOÐ: 4.490 kr.3.490 kr.
Melatonin – BodyAttack
Loksins hefur verið gefið leyfi á Íslandi til að selja mest notaða svefnbætiefni í heimi…Melatonin! Nú þarft þú ekki lengur að gera þér ferð til USA til að fylla töskuna af Melatonin svo þú náir loksins að sofna og sofa út nóttina. Nú getur þú bara panntað hér í netverslun okkar eða kíkt í búðina […]
TILBOÐ: 2.990 kr.2.490 kr.
Vitamin D3+K2 (5600ui) – Body Attack
BURT MEÐ ÞUNGLYNDIÐ! Eitthvað sem ALLIR á Íslandi þurfa, sérstaklega á dimmustu tímum ársins þegar sólin sést ekki mikið. En húðin vinnur D vítamín úr sólarljósi. Hver tafla inniheldur 5600iu. Inniheldur einnig 100 µg af Vitamin K2.. 4 MÁNAÐA SKAMMTUR! 120 Hylki í glasinu. D Vítamín getur bætt líðan og alla almenna heilsu fólks til […]
TILBOÐ: 5.990 kr.4.990 kr.
Spirulina (Body Attack)
Af mörgum talin ein næringaríkasta fæða sem völ er á miða við hlutföll hennar! Spirulina eru örsmári blágræn þörungar sem þrífast í heitum og sólríkum löndum. Í þessum þörungum sem innihalda 70% prótín, en það má einnig finna fitusýrurnar GLA (gamma línólen), línólín og AA (arachidonic), vítamín B-12, járn, amínósýrur, RNA og DNA kjarnsýrur, beta-karóten […]
VERÐ: 3.990 kr.
WOW Hydrate – Electrolyte
Loksins er hann kominn til íslands! Einn heitasti drykkur Bretlands sem allar helstu stjörnurnar í íþróttaheiminum drekka, meðal annars De Bruyne hjá Manchester City, Tyson Fury heimsmeistari í boxi og fleiri. Fullkominn drykkur fyrir öll tilefni..Hvort sem það er þegar þú ert á æfingu, fyrir krakkana til að drekka hollan drykk í skólanum eða þegar […]
TILBOÐ: 4.490 kr.3.490 kr.
CBD ONE Plástrar
LOKSINS Á ÍSLANDI! CBD ONE Alltaf 100% innihald! CBD plástranir innihalda CBD Isolated sem þýðir að þeir innihalda eingöngu CBD og ekkert annað! Hentar sérstaklega vel fyrir íþróttamenn þar sem það inniheldur ekkert snefilmagn af THC. Hver plástur inniheldur 15mg af „slow release“ 100% CBD og hægt er að nota sama plásturinn í 36 […]
TILBOÐ: 8.990 kr.7.990 kr.
Mutant Test
Frábær testosteron booster frá Mutant! Inniheldur efni sem munu hjálpa líkamanum framleiða meira af testosteron. En með því að auka framleiðsluna mun það hjálpa þér að jafna þig hraðar, verða sterkari og mun ferskari, ásamt því að auka kynhvöt helling. Hentar bæði fyrir þá sem æfa og fyrir þá sem æfa ekkert og vilja bara […]
TILBOÐ: 6.990 kr.5.990 kr.
WOW Hydrate – Blandaður Pakki (12stk)
Loksins er hann kominn til íslands! Einn heitasti drykkur Bretlands sem allar helstu stjörnurnar í íþróttaheiminum drekka, meðal annars De Bruyne hjá Manchester City, Tyson Fury heimsmeistari í boxi og fleiri. Nú getur þú fengið kassa með 12 blönduðum flöskum frá WOW Hydrate til að smakka allar gerðir! 3stk Electrolyte Lemon & Lime, 3stk Electrolyte […]
TILBOÐ: 4.490 kr.3.490 kr.
Mineral Drink / Sports Drink (Nýtt Útlit)
Sports Drink:
Fjölvítamínblanda í vökvaformi.
VERÐ: 5.990 kr.
Unbroken
Endurheimt á svipstundu Hin einstaka virkni Ubroken® RTR kemur úr aðal innihaldsefnum þess, vatnsrofnum laxapróteinum sem er í raun ofurfæða: 25 mismunandi amínósýrur (frjálsar og stutt peptíð) m.a. allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar 9EAA, BCAA og Kreatín AA 11 mikilvæg vítamín, steinefni og sölt: hátt hlutfall af B12, sink og selen Unbroken® RTR er unnið með því […]
TILBOÐ: 2.990 kr.2.690 kr.
Isostar Kolvetnaduft – TILBOÐ
Tilboð! Kolvetnadrykkur sem hentar í allar íþróttir og æfingar! Golfið, fjallgöngurnar, langhlaupið osfrv.
TILBOÐ: 2.490 kr.1.990 kr.
Zero – Sölt og steinefni (High5)
Freyðitöflur sem innihalda sölt og steinefni sem koma í veg fyrir vöðvakrampa á æfingum
TILBOÐ: frá 1.990 kr.1.790 kr.
Vitamin C – Protein World
Flott C vítamín frá breska gæða merkinu Protein World. C vítamín er þekkt fyrir að bæta ónæmiskerfið í líkamanum og það hefur mikilvægu hlutverki að gegna við myndun bandvefs, er stór þáttur í vexti og heilbrigði æða, beina, góma og tanna ásamt því að auka frásog járns. Talið er að nútíma maðurinn hefur mun meiri þörf […]
VERÐ: 3.990 kr.
MUTANT PUMP – 154 STK
Mutant Pump víkkar út æðarnar og veldur þannig meira blóðflæði út í vöðvana á æfingu sem….
VERÐ: 7.990 kr.
MCT Olía – PVL
Eina olían sem gefur snögga orku líkt og kolvetni en hækkar ekki insúlínið í líkamanum. MCT olía er númer eitt hjá þeim sem eru í Ketó eða lágkolvetna mataræði. 100% C8 og C10 sem eru hraðasta og öflugasta gerðin! Frábært kókosbragð.
VERÐ: 4.990 kr.
Liðamóta Pakkinn
Eru liðamótin þín að angra þig? Finnur þú verki í hné, olnboga eða öðrum liðamótum þegar þú ert að æfa eða bara dagsdaglega? Ef svo er þetta pakkinn fyrir þig! Inniheldur allra öflugustu efnin fyrir liðamót, MSM, Glucosamine og Chondroitin. MSM: Algjört undraefni!! Það er eitthvað sem allir sem hafa prufað það geta staðfest… MSM er […]
VERÐ: 7.990 kr.
Glucosamine + Chondroitin – Body Attack
Glúkósamín er amínósykra sem þýðir að það er gert úr prótínsameind sem blönduð er við sykursameind. Líkaminn framleiðir sjálfur glúkósamín en sú framleiðsla minnkar þó með aldrinum. Inntaka á glúkósamíni eykur framboð þess í líkamanum sem þýðir að viðgerðarhæfni hans eykst umfram það sem annars væri mögulegt. Kondtrótín súlfat er byggingarefni brjósks og eru þessi […]
VERÐ: 3.990 kr.
MSM – Body Attack
MSM er algjört undraefni!! Það er eitthvað sem allir sem hafa prufað það geta staðfest… MSM er tegund af steinefnum sem eru frábær fyrir liðamótin. MSM endurbyggir innri vefi líkamans (eins og lið- og vöðvavefi) og tengir þá saman. Minkar bólgur í líkamanum Gott fyrir liðaverki og gigt Dregur úr streitu Hver tafla inniheldur 1000mg MSM […]
VERÐ: 3.990 kr.
Multi Vitamin – Body Attack
Hágæða fjölvítamín frá Þýska gæða merkinu Body Attack. Inniheldur 26 mikilvæg vítamín og steinefni. 100 skammtar!
VERÐ: 2.990 kr.
Magnesium Calcium – Body Attack
Magnesium og Calcium eru tvö af mikilvægustu steinefnunum og sérstaklega ef maður er að æfa mikið. Enda þegar maður svitnar á æfingu þá er maður að svitna út akkúrat þessum steinefnum. Bæði steinefnin eiga mikinn þátt í því að gefa líkamanum meiri orku og meiri endurheimt. Hver skammtur inniheldur 440 mg calcium and 264 mg magnesium. […]
VERÐ: 2.990 kr.
Green Tea Extract – Body Attack
Green Tea er þekkt fyrir að auka vatnslosun og gefur einnig góða orku yfir daginn! Hentar því fyrir æfingar eða hvenær sem er yfir daginn fyrir smá orku og vatnslosun. Hver skammtur inni heldur 1.050mg af Green Tea og 84mg koffín.
VERÐ: 2.490 kr.
Vitamin C Depot – Body Attack
Hágæða C vítamín frá Body Attack, inniheldur einnig Zinc. C vítamín er þekkt fyrir að bæta ónæmiskerfið í líkamanum og það hefur mikilvægu hlutverki að gegna við myndun bandvefs, er stór þáttur í vexti og heilbrigði æða, beina, góma og tanna ásamt því að auka frásog járns. Talið er að nútíma maðurinn hefur mun meiri þörf […]
VERÐ: 2.490 kr.
Hreint Caffeine – Mutant
Hreinar koffín töflur sem henta vel fyrir æfingar eða hvenær sem er yfir daginn. Hver tafla inniheldur 200mg koffín. 240 töflur í boxinu.
VERÐ: 2.990 kr.
Mutant – Multi Vitamin
Mutant Multi: Öll vítamín og steinefni sem líkaminn þarfnast á frábæru verði. Aðeins 2.490 kr.
TILBOÐ: 2.990 kr.2.490 kr.