Amino Build – Muscletech
7.990 kr.
Það eru þrjár aminósýrur sem skipta mestu máli upp á recovery eftir æfingu.
Þær eru Leucine, Isoleucine og Valine. Aminobuild innheldur heil sjö grömm af þessum lífsnauðsynlegu aminósýrum ásamt betaine, taurine og mörgu fleiru til að þú jafnir þig sem hraðast og aukir styrk og vöðvamassa sem allra mest.
Virkilega bragðgott!
Notkun ein skeið í vatn fyrir, eftir eða á æfingum.
40 skammtar í dollu