Ávaxtastangir kassi 16stk – Smiling (Engin Sóun)

3.984 kr. 290 kr.

Hreinsa

Ath. Vara komin yfir síðasta söludag en þó í fullkomnu lagi og verður það því selt á grín verði í staðin.

Frábær ný viðbót við Smiling vörurnar..Ávaxtastangir sem krakkarnir elska!

Aðeins EITT innihald, engin aukaefni, ekkert rusl..Bara hollt nammi fyrir börn á öllum aldri.

Smiling fyrirtækið hefur það að markmiði að kaupa beint af bændum og greiða alltaf sanngjarnt verð fyrir þeirra vörur og vinnu.

Smiling hneturnar og ávextirnir eru lífrænt ræktaðir og með Fair Trade stimpilinn sem tryggir sanngjarna viðskiptahætti við framleiðendur.

Frábært í nestisboxið!

Kemur í 2 bragðtegundum: Mangó eða Ananas

Viðskiptavinir keyptu líka