BlenderBottle – ProStak Hristibrúsi

3.990 kr. 3.490 kr.

Hreinsa

Geggjaðir hágæða hristibrúsar með gormkúlu inn í sem blandar duftið en betur!

Undir brúsanum eru 2 hólf fyrir próteinið þitt, pre workout eða vítamínin þín. Hentar rosa vel ef maður er mikið á ferðinni, í skóla eða vinnu.

Brúsarnir eru BPA fríir og endast vel og lengi.

Stærð: 22oz | 650ml

Viðskiptavinir keyptu líka