C4 – Original
4.990 kr. – 7.990 kr.
C4 er búið að vera eitt vinsælasta Pre Workout efni í bandaríkjunum síðustu ár og nú er það loksins fáanlegt á íslandi.
Ef þú sækist eftir miklum styrk, auknu blóðflæði út í vöðvana (Pump) og einhverju sem sparkar þér vel í gang fyrir æfingar þá er C4 efnið fyrir þig. Hentar vel fyrir allar boltaíþróttir, lyftingar, frjálsar, Cross Fit, Bootcamp og aðrar íþróttir sem krefjast vöðvastyrks og úthalds.
2 skeiðar innihalda alvöru magn af alvöru innihaldsefnum sem sýnt hefdur verið fram á með fjölmörgum rannsóknum að virka!
Til dæmis:
270 mg koffein (Einbeiting og lengri æfingar)
3 grömm Beta Alanine (vöðvaúthald)
2 grömm Arginine (meira súrefnisflæði og meira pump)
2 grömm Creatine Nitrate (Vöðvastyrkur)
Það kemur í 8 bragðtegundum og 2 stærðum (30 skammtar og 60 skammtar)
Það gefur mikið blóðfæði út í vöðvana, eykur styrk úthald og einbeitingu.