Grenade Prótein Stangir

399 kr.4.490 kr.

Hreinsa

*NÝTT BRAGÐ* OREO *

Loksins er komið lágkolvetna próteinstykki sem bragðast vel!

Ef þú hefur smakkað önnur lágkolvetnastykki þá veistu að þau eru ekkert sérstaklega góð á bragðið (Lesist vond!)

Grenade Carb Killa er aftur á móti eitthvað allt annað. Við fullyrðum að þetta sé betra á bragðið en öll önnur stykki sem sem hafa fengist hér til þessa.

Hentar sérstaklega vel fyrir alla sem vilja minnka sykurinn í mataræðinu eða eru á lágkolvetna mataræði.

Inniheldur 23 grömm af próteini og aðeins 1,5 gramm af virkum kolvetnum!

Þú hreinlega trúir ekki að próteinstykki geti bragðast svona vel!

Passaðu þig bara að kaupa fleiri en eitt! Það verður nefnilega slegist um þetta próteinstykki 🙂

 

Þér gæti einnig líkað við…

    Grenade Prótein Shake

    Nú getur þú fengið vinsælu Grenade Carb Killa prótein stykkin sem drykk! Við kynnum til leiks…Carb Killa Protein Shake! Eins og prótein stykkin eru drykkirnir lágir í sykri og háir í próteini.. Fullkomið eftir æfingar eða hvenær sem er yfir daginn. Drykkurinn er laktósa frír. Hver flaska er 330 ml og inniheldur aðeins 1.5-2 gr […]

    TILBOÐ: frá 490 kr.450 kr.

    -8%

Viðskiptavinir keyptu líka