CLA – USN

3.490 kr.


Frábær hágæða CLA frá Breska merkinu USN.

CLA hefur lengi verið eitt vinsælasta staka brennsluefnið í heiminum, og eru margir einkaþjálfarar mjög hlynntir því að nota það til að auka brennsluna án þess að missa vöðvamassa.

En CLA eru fitusýrur sem stuðla að brennslu með því meðal annars að láta líkamann ganga á fituforðann áður en hann gengur á kolvetnin sem þú borðar.

CLA getur líka hjálpað til við að smyrja liðamótin og er auðvitað mjög holl fita.

Staukurinn inniheldur 90 töflur (soft gel)

Viðskiptavinir keyptu líka