CLA – USN

3.490 kr.


Frábær hágæða CLA frá Breska merkinu USN.

CLA hefur lengi verið eitt vinsælasta staka brennsluefnið í heiminum, og eru margir einkaþjálfarar mjög hlynntir því að nota það til að auka brennsluna án þess að missa vöðvamassa.

En CLA eru fitusýrur sem stuðla að brennslu með því meðal annars að láta líkamann ganga á fituforðann áður en hann gengur á kolvetnin sem þú borðar.

CLA getur líka hjálpað til við að smyrja liðamótin og er auðvitað mjög holl fita.

Staukurinn inniheldur 90 töflur (soft gel)

Þér gæti einnig líkað við…

  Liðamóta Pakkinn

  Eru liðamótin þín að angra þig? Finnur þú verki í hné, olnboga eða öðrum liðamótum þegar þú ert að æfa eða bara dagsdaglega? Ef svo er þetta pakkinn fyrir þig! Inniheldur allra öflugustu efnin fyrir liðamót, MSM, Glucosamine og Chondroitin. MSM: Algjört undraefni!! Það er eitthvað sem allir sem hafa prufað það geta staðfest… MSM er […]

  VERÐ: 7.990 kr.

  L-Carnitine 2000 – Body Attack

  L-Carnitine er frábært brennsluefni fyrir þá sem vilja ekki fá brennsluefni með örvandi í, eða fyrir þá sem vilja fá en meiri brennslu og taka með brennsluefnum sem eru með örvandi í! Það sem carnitine gerir er að það lætur líkamann nota fituforðann sem orkugjafa og þar af leiðandi brennir þú hraðar fitu. Þessi frábæra […]

  VERÐ: 3.990 kr.

Viðskiptavinir keyptu líka