Collagen Matcha Green Tea

7.990 kr.


Nýtt frá þeim sem færðu okkur vinsæla Collagenið frá Sport Research…Collagen sem inniheldur Organic Green Tea Matcha!

Hvað gerir Matcha Green Tea?

Matcha duft er sérstök tegund af te-i sem er búið til úr heilum japönskum græn-te laufum. Matcha er þekktur orkugjafi og er 10-15 sinnum kraftmeira heldur en venjulegt grænt te og inniheldur mikið meira af andoxunarefnum. Þegar matcha er þurrkað og sett í duftform þá veldur það því að næringarefnin haldast betur og bragðið og áhrifin verða sterkari.

Það hefur orkugefandi áhrif án þess að vera örvandi. Orkan verður jafnari og einbeitingin betri.

Hvað gerir Collagen?

Fallegri húð, hár og neglur og styrkir líðamót og sinar!

Collagen er ein helsta uppistaðan í liðum, líðamótum, sinum og beinum ásamt húð nöglum og hári. Með árunum minnkar framleiðsla líkamans á Collageni og fer þá að bera á öldrunareinkennum eins og t.d auknum hrukkum og minnkandi teygjanleika húðarinnar stirðari liðum og mörgu fleiru.

Með inntöku Collagens er hægt að hægja verulega á þessum einkennum og jafnvel fresta þeim um mörg ár.

Notkun

1 Skeiða á dag ofan í heitt vatn, boost, mjólk eða hvað sem þér dettur í hug! Gott að taka á morgnana til að koma sér í gang og vera með góða orku inn í daginn.

25 skammtar

Viðskiptavinir keyptu líka