Collagen Peptides – USN
7.990 kr.
Fallegri húð, hár og neglur og styrkir líðamót og sinar!
Collagen er ein helsta uppistaðan í liðum, liðamótum, sinum og beinum ásamt húð, nöglum og hári. Með árunum minnkar framleiðsla líkamans á Collageni og fer þá að bera á öldrunareinkennum eins og t.d auknum hrukkum og minnkandi teygjanleika húðarinnar stirðari liðum og mörgu fleiru.
Með inntöku Collagens er hægt að hægja verulega á þessum einkennum og jafnvel fresta þeim um mörg ár.
Collagen Peptíð er bragðlaust duft sem þú blandar í hvaða vökva sem er. Ein skeið á dag alla daga.
20gr í hverjum skammt af collagen I og III…30 skammtar í dollunni.