Creakong CX8 (Mutant)

4.990 kr.


 

Ný og hrikalega öflug kreatín blanda frá Mutant!

Eins og original formúlan af Creakong inniheldur CX8 útgáfan 3 tegundir af kreatíni, sem gerir það hraðvirkara og einni bindur minni vökva.

Kreatín hefur lengi verið allra vinnsælasta og mest rannsakaða bætiefnið fyrir vöðvastækkun og styrktar aukningu og er virkni þess alltaf mikil.

Í CX8 færð þú einnig BCAA sem hjálpar þér að bæta endurheimt og minnkar þreytu í vöðvunum.

Ert því að fá í raun tvær vörur í einni!

Aukalega eru svo pump efni sem flytja kreatínið hraðar í vöðvana.

Er bragðlaust svo að hægt að setja útí pre-workoutið eða próteinið til dæmis.

Viðskiptavinir keyptu líka