Extreme Instant EAA – Aminósýrur
4.990 kr.
Þú finnur ekki mikið meiri hágæða aminósýrur en þessar!!
10.3gr af aminósýrum í hverjum skammt!!
4.9gr af BCAA og 5.4gr af EAA.
BCAA er þekkt fyrir að hjálpa við endurheimt, að maður jafni sig hraðar og er þá klár í næstu æfingar.
EAA er svo þekkt fyrir að koma líkamanum í anabolískt ástand og þar af leiðandi stækka hraðar af vöðvamassa.
Kemur í 4 bragðtegundum.
Varan er VEGAN
33 skammtar