Gjafabréf

5.000 kr.10.000 kr.

Hreinsa

Þekkir þú einhver sem hefur mikin áhuga á heilsu en þú ert ekki viss hvað þú átt að gefa honum/henni?
Þá er gjafabréf í Fitness Sport frábær lausn! Hjá okkur getur sá sem fær gjöfina verslað úrval af fæðubótarefnum, æfingatækjum eða öðrum aukahlutum sem henta í allskonar heilsurækt.

Tvö bréf í boði:

5.000kr
10.000kr

 

Þér gæti einnig líkað við…

    Símahulstur Á Upphandlegg

    Flott og vandað símahulstur til að vera með á upphandleggnum þegar maður er úti að hlaupa eða í ræktinni. Hulstrið er vatnshelt fyrir svita og léttri riginingu (ath. gildir ekki um mikla rigningu!) Hægt er að nota snertiskjáinn í gegnum plast gluggann á hulstrinu, og er auka geymsluhólf á hliðinni sem hentar vel fyrir lykla […]

    TILBOÐ: 5.490 kr.4.990 kr.

    -9%

Viðskiptavinir keyptu líka