GlycoMax (Strom)
8.990 kr.
GlycoMax gjörbyltir leiknum þegar kemur að því að berjast við fitusöfnun.
Sérhönnuð blanda til þess að hindra að kolvetnin safnist upp í líkamanum og breytist í fitu.
Kemur líka í veg fyrir að þú verðir uppþemdur (bloated) eftir kolvetnaríka máltíð. Henta því einstaklega vel ef maður er að leyfa sér smá svindl í mataræðinu og vill draga úr slæmum áhrifum kolvetna í máltíðinni.
Jafnar einnig blóðsykur og dregur þannig úr nartþörf og sykurlöngun.
60 skammtar í glasinu.