High5 Energy Gel – ENGIN SÓUN
3.980 kr. 1.990 kr.
ATH. Aðeins Raspberry plús á þessu verði.
Kolvetnagel frá High5 sem gott er að hafa í vasanum eða töskunni til að gefa snögga orku þegar þú finnur fyrir þreytu.
Bréfið er 40gr og inniheldur 23gr af kolvetnum.
Kassinn inniheldur 20 gel, hægt að fá blandað.
Þér gæti einnig líkað við…
Zero – Sölt og steinefni (High5)
Freyðitöflur sem innihalda sölt og steinefni sem koma í veg fyrir vöðvakrampa á æfingum
TILBOÐ: frá 1.990 kr.1.790 kr.
High5 Energy Bar
Frábær orkustykki frá High5 hlaupa og hjólreiða merkinu! Virkilega bragð góð og HELLING af orku í hverju stykki, frábært til að henda í sig fyrir æfingu/keppni eða til að hafa á sér þegar maður þarf orku strax! Stykkin eru blanda af höfrum og ávöxtum, gefa því einföld og flókin kolvetni. Mismunandi er hversu margar kaloríur […]
VERÐ: frá 299 kr.