Kaldur Pottur (Kuldi Cold Therapy)

21.990 kr. 19.990 kr.


Hefur þig alltaf dreymt um að geta farið í kalda pottinn á svölunum heima eða á pallinum í bústaðnum en ekki verið tilbúin/n að eyða mörg hundruð þúsundum?

Þá er þetta lausnin fyrir þig!

Fullkominn uppblásinn kaldur pottur sem tekur lítið pláss, er einfaldur í uppsetningu og á frábæru verði!

Kuldi tekur lítið pláss þannig að hann kemst auðveldlega fyrir á svölunum, út í garði, baðherberginu, bílskúrnum eða hvar sem þér dettur í hug að setja hann. Svo getur þú líka auðveldlega tekið loftið úr honum og tekið hann með þér í ferðalagið eða hvert sem þér hentar.

Kuldameðferð hefur átt gríðarlegum vinsældum að fagna og hefur fyrir löngu sannað sig við hraða endurheimtum (recovery) og minka bólgur í líkamanum.

En það er langt frá því að vera eini ávinningur þess að stunda kalda pottinn!

Regluleg notkun getur meðal annars..

  • Losað um streitu
  • Aukið fitubrennslu
  • Bætt svefn
  • Aukið einbeitingu
  • Hjálpað til við að ná stjórn á öndun
  • Aukið viljastyrk
  • Minnkað bólgur
  • Dregið úr verkjum

Kuldi Cold Therapy potturinn er 80×70 cm á stærð og hentar við allar aðstæður.

Potturinn er fóðraður með þriggja laga níðsterkri Nylon og PVC blöndu sem gerir hann virkilega endingargóðan við íslenskar aðstæður.

 

Kíktu við hjá okkur í Fitness Sport á Smiðjuvegi 6 (rauð gata) til þess að sjá hann með berum augum og máta.

Viðskiptavinir keyptu líka