Kristófer Acox – Pakkinn Minn

20.570 kr. 17.490 kr.


Ég heiti Kristófer Acox og ég er landsliðsmaður í körfubolta. Ég æfi alla daga og nýti mér fæðubótarefni til að hjálpa mér að verða betri!

Þetta eru mín uppáhalds fæðubótarefni:

 

 

Nectar Prótein – Nectar próteinið er mitt uppáhalds prótein. Pjúra, hreint prótein sem kemur i endalausum mismunandi bragðtegundum. Það blandast mjög auðveldlega með vatni og öðrum vökva. Einnig kolvetna- og glútenlaust!

EAA BodyAttack – EAA er önnur vara sem að ég nota mikið. Hjálpar mér mikið í recovery/during á milli æfinga/leikja þegar það er mikið álag. Ég er mjög hrifinn af cola bragðinu ásamt vatnsmelónu!

EnergyGel High5 – Gelið nota ég alltaf í hverjum einasta leik. Þegar ég er þreyttur eftir margar mínútur í fyrri hálfleik, nýti ég mér gott boost úr gelinu til koma orkunni aftur af stað eftir leikhlé.

Ath. Skrifið í athugasemdir ef þið viljið einhverjar ákveðnar bragðtegundir, ef ekkert er valið setjum við vinsælasta að hverju sinni.

Þér gæti einnig líkað við…

    CELL-TECH Hardcore (MuscleTech)

    LANG öflugasta kreatínið! Ef þú vilt auka styrk, vöðva og sprengikraft á hraðasta mögulega hátt þá er Cell-Tech varan sem þú þarft. Margir spyrja hver er munurinn á Cell-Tech og venjulegu hreinu kreatíni og stutta svarið er.. Árangurinn er þrísvar sinnum hraðari! Með öðrum orðum.. Árangurinn sem þú færð á þremur mánuðum með hreinu kreatíni, […]

    VERÐ: frá 7.990 kr.

    Zero – Sölt og steinefni (High5)

    Freyðitöflur sem innihalda sölt og steinefni sem koma í veg fyrir vöðvakrampa á æfingum

    TILBOÐ: frá 1.990 kr.1.790 kr.

    -10%

Viðskiptavinir keyptu líka