MCT Olía 1L – Sport Research
6.990 kr.
MCT olía er hollasta og mest notaða olían fyrir þá sem eru á Ketó eða eru í lágkolvetna lífstílnum.
MCT olían gefur snögga orku líkt og kolvetni en hækkar ekki insúlínið eins og kolvetni gerir, er einnig þekkt fyrir að slá á hungur tilfiningu.
Frábært til að setja ofan í bullet proof kaffið sitt, yfir salat eða ofan í prótein sjeikinn sinn.
1 líters flaska – kókos bragð