Nespresso – Hreinsunarpakki

1.490 kr.


Descaling Kit: Hreinsunarpakki

Hreinsunarvökvi fyrir Nespresso vélarnar. Nespresso ráðleggur að hreinsa vélarnar einu sinni á ári og það gæti ekki verið einfaldara með Descaling pakkanum.

Þú setur Descaling vökvann í vélina ásamt hálfum lítra af vatni og lætur renna í gegnum vélina þar til tankurinn tæmist. Gerir þetta tvisvar.  Síðan lætur þú hreint vatn í tankinn og skolar hann tvisvar sinnum alveg.

Nú ætti vélin að vera laus við alla drullu og alveg eins og ný 🙂

Tveir pokar af vökvanum eru í pakkanum.

Viðskiptavinir keyptu líka