Platinum Creatine (Muscletech)

4.990 kr.6.990 kr.

Hreinsa

Vinsælasta hreina kreatínið okkar frá upphafi!

Þú getur treyst því að allar vörur frá MuscleTech séu í hæsta gæðaflokki, enda stærsti og virtasti framleiðandinn í bransanum.

Creatine Monohydrate er lang besta efnið sem þú getur tekið til þess að auka styrk og sprengikraft.

Duftið er bragðlaust og er því einfalt að bæta einni skeið út í próteinið, pre-workoutið eða í raun hvað sem hentar best.

Notkun er ein skeið alla daga.

 

Fæst í 400gr og 200gr dúnk

Viðskiptavinir keyptu líka