Slow Release Gel – High5

299 kr.3.990 kr.

Hreinsa

Bylting í orkugela bransanum! Hæglosandi kolvetna gel frá High5.

Í staðin fyrir að hlaða sig upp fyrir keppni/æfingu með hraðri orku (sykri) sem keyrir blóðsykurinn og insúlínið upp hratt, þá er mun sniðugra að taka Slow Release Gel sem eru hæglosandi kolvetni. Hentar sérstaklega vel ef maður er að fara langt og vill fá jafnari orku yfir keppnina/æfinguna. Þessi gel væru þá tekin fyrir eða í byrjun, svo er hægt að nota venjulegu gelin þegar maður er kominn eitthvað áleiðis til að fá hraðari orku og það strax, vinnur því mjög vel með High5 Energy Gel.

Virkilega bragð góð og auðvelt að innbirgða, þarf ekki að drekka með þeim.

 • Low GI Isomaltulose
 • Orkan endist lengur
 • Inniheldur náttúrleg steinefni úr sjónum
 • Hannað af atvinnuhjólreiða liðinu BORA
 • Koffín laust
 • Unnið úr alvöru ávaxta safa
 • Er vegan
 • 14 gel í einum kassa

Þér gæti einnig líkað við…

  Zero – Sölt og steinefni (High5)

  Freyðitöflur sem innihalda sölt og steinefni sem koma í veg fyrir vöðvakrampa á æfingum

  TILBOÐ: frá 1.990 kr.1.790 kr.

  -10%
  EnergyGel (High5)

  Kolvetnagel frá High5. Tilvalið fyrir hlaup og hjólreiðar!

  TILBOÐ: frá 279 kr.249 kr.

  -11%

Viðskiptavinir keyptu líka