React Sótthreinsi pakkinn
1.447 kr.
Allt sem þú þarft til þess að halda þér og hlutunum í kringum þig vel sótthreinsuðum!
Sótthreinis handsápa, sótthreinsiþurrkur og sótthreinsisprey frá React.
Sótthreinsisápa: Öflug sótthreinsandi handsápa sem drepur 99,9% af bakteríum. Inniheldur rakagefandi efni til að koma í veg fyrir handþurrk. 500ml.
Sótthreinsiþurrkur: Anti bacterial þurrkur sem henta í allt sem þarf að sótthreinsa. Handhægar þurrkur til að þrífa hendur en ekki síður yfirborð á símum, borðum og öllu sem þurfa þykir. Umhverfisvænar þurrkur sem leysast upp í náttúrunni. 60 þurrkur.
Sótthreinsisprey: Anti Bacterial sóthreinsisprey sem inniheldur 80% alcohol ásamt rakagefandi efnum til að koma í veg fyrir þurrk. Loksins er kominn handhægur og fyrirferðalítill spreybrúsi sem fer vel í vasa eða tösku. Ekkert sull út um allt eins og algengt er með venjulegt spritt! Hér fer ekkert til spillis og allt efnið fer á hendurnar á þér! 100ml brúsi.