Spirulina (Body Attack)

3.990 kr.


Af mörgum talin ein næringaríkasta fæða sem völ er á miða við hlutföll hennar!

Spirulina eru örsmári blágræn þörungar sem þrífast í heitum og sólríkum löndum. Í þessum þörungum sem innihalda 70% prótín, en það má einnig finna fitusýrurnar GLA (gamma línólen), línólín og AA (arachidonic), vítamín B-12, járn, amínósýrur, RNA og DNA kjarnsýrur, beta-karóten og karótenóíð, chlorophyll og phytocyanin.

Líkaminn nýtir næringuna úr Spirulina betur en úr nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu.

En hvað græðir þú á því að taka inn Spirulinu?

  • Verndar ónæmiskerfið
  • Lækkar kólesterolið
  • Hjálpar þér að taka betur upp steinefni
  • Jafnar blóðsykurinn
  • Gefur þér meiri orku, sérstaklega á dimmum vetrardegi

Hver tafla inniheldur 3600mg af Spirulina platensis og dollan inniheldur 300 töflur.

Þér gæti einnig líkað við…

    CBD ONE Olía

      LOKSINS Á ÍSLANDI! CBD ONE FULL SPECTRUM  Alltaf 100% innihald! Til þess að fá sem mest út úr CBD vörum  er mikilvægt að velja gæði og að velja framleiðanda sem prófar hverja einustu framleiðslulotu og hefur sýnt fram á virkni vörunnar. Allar vörur frá CBD One eru prófaðar og vottaðar af þriðja aðila og […]

    TILBOÐ: frá 8.990 kr.7.990 kr.

    -11%

Viðskiptavinir keyptu líka