Vivoo Næringarpróf
4.990 kr. – 11.990 kr.
Mældu heilsuna á 90 sek!
Á aðeins 90 sekúndum færðu að vita hvað líkaminn þinn þarf til þess að bæta þína heilsu!
Vivoo þvagprófin hafa slegið í gegn um allan heim enda engin heimapróf sem mæla jafn hratt og örugglega hvaða næringarefni þú þarft.
Prófið er einstaklega auðvelt í notkun. Þú einfaldlega sækir Appið í símann þinn (linkur neðst), pissar á þvagprófið..bíður í smá stund.. skannar inn prófið í appið og færð að vita nákvæmlega hver staðan er á næringarefnum og vökvahlutföllum í líkamanum! Appið gefur þér svo næringar- og lífsstíls ráðleggingar sem þú getur notað til að hámarka vellíðan og almenna heilsu í dagsins önn.
Besti árangurinn fæst síðan með því að taka prófið reglulega og fylgjast þannig með og sjá hvort þú náir ekki að laga það sem vantar upp á með ráðleggingunum sem appið veittir þér.
Prófið mælir eftirfarandi gildi í líkamanum:
1. Magnesíum
2. Kalk
3. C-vítamín
4. Oxunarálag (e. oxidative stress)
5. Ketónar
6. Prótein
7. Vökvaskort (e. hydration)
8. Sýrustig (pH gildi)
9. Saltmagn (e. salinity)
Hentar einnig vel fyrir þá sem eru á ketó mataræði og vilja sjá hvort þau séu komin í ketó ástand.
Frábær leið fyrir fólk að fylgjast með heilsunni á einfaldan hátt heima hjá sér.
Hægt að kaupa 1 mánaða pakka (4 próf) eða 3 mánaða pakka (12 próf)