Weight Loss Collagen – USN

6.990 kr.


STERKARI LIÐIR OG AUKIN BRENNSLA!

Weight Loss Collagen er ný byltingarkennd vara sem hentar sérstaklega vel fyrir þá sem vilja styrkja liðamótin og auka fitubrennslu líkamans. 
Weight Loss Collagen inniheldur CLA fitusýrur sem hækka grunnbrennslu líkamans ásamt því að smyrja liðamót. Það inniheldur einnig Carnitine sem gerir það að verkum að líkaminn notar frekar fituforðann sem orkugjafa. Síðast en ekki síst er vænn skammtur af grænu tei og koffíni fyrir aukna orku og vatnslosun.

Collagen er ein helsta uppistaðan í liðum, liðamótum, sinum og beinum ásamt húð, nöglum og hári.
Með árunum minnkar framleiðsla líkamans á Collageni og fer þá að bera á öldrunareinkennum eins og t.d auknum hrukkum og stirðari liðum og mörgu fleiru.

Með inntöku Collagens er hægt að hægja verulega á þessum einkennum og jafnvel fresta þeim um mörg ár.

Hver dolla inniheldur 30 skammta og kemur í frábæru Mixed Berry ávaxtabragði.

Viðskiptavinir keyptu líka