ZM8+ (ZMA) – Mutant

2.990 kr.


ZMA er bætiefnablanda sem inniheldur zink, magnesium og B6 vítamín.
ZM8+ er hinsvegar enþá öflugri formúla af ZMA og inniheldur aukalega 8 mikilvæg næringarefni sem stuðla að dýpri svefn, aukinni hromónaframleiðslu og betri endurheimt!

Inntaka á ZMA eykur magn testosterone og vaxtarhormóna í líkamanum og stuðlar þannig að auknum vöðvastyrk.

Ein rannsókn sýndi að fótboltamenn sem tóku ZMA á kvöldin í 8 vikur höfðu 2.5 sinnum meiri vöðvastyrk miðað við hóp sem tók lyfleysu (Brilla, L., Medicine and Science in Sports and Exercise, vol 31, 5, 1999).

Betri svefn er annar kostur við inntöku ZMA.  Ráðlagt er að taka ZMA 30-60 mín fyrir svefn og margir segjast sofna fyrr og sofa dýpra þegar þeir taka ZMA. 

Viðskiptavinir keyptu líka