ZMA-X (Strom)

5.990 kr.


Bætir svefngæði samhliða því að auka testosteron framleiðslu í líkamanum með náttúrulegum hætti.

ZMA inniheldur 3 efni, Zinc, Magnesium og B6. Þessi blanda er mjög áhrifarík til að bæta svefn, auka testosteron og flýta endurheimtum.

Í ZMAX er hárrétt blanda af þessum innihaldsefnum til að hámarka virknina.

REM svefn (draumsvefn) er talinn aukast mikið en hann er okkur mjög mikilvægur til að festa hluti sem við lærum í minninu og styrkja daglega  heilastarfsemi okkar.

Notkun:  2 töflur fyrir svefn.

Hver skammtur inniheldur 1,2gr Magnesium, 170mg Zinc og 8mg B6 Vitamin.

45 skammtar í glasinu.

Viðskiptavinir keyptu líka