Sendingarskilmálar
Fitness Sport sendir frítt á næsta pósthús ef pantað er fyrir 5.000 krónur eða meira.
Frí heimsendingin gildir ekki ef pantaðar eru tilboðsvörur enda er þá afslátturinn sem er veittur mun meiri en kostnaðurinn við heimsendinguna.
Í þeim tilfellum er sendingarkostnaðurinn 990 krónur.
Þungar sendingar eins og t.d lóðasett og æfingatæki eru alltaf sendar á kostnað kaupanda og fer sendingarkostnaður eftir gjaldskrá Póstsins.