VINSÆLUSTU VÖRURNAR128

Prótein Súkkulaði Jóladagatal – Grenade

Það elska allir jóladagatöl! En það vilja kannski ekki allir hlaða í sig sykri á hverjum degi fram að jólum… Nú getur þú fengið Grenade Jóladagatal með 24 prótein stöngum! Fyrir þá sem ekki þekkja þá eru Grenade stangirnar með aðeins um 1.5gr sykur og um 23gr prótein, og bragðast alveg eins ef ekki betur […]

TILBOÐ: 9.990 kr.7.990 kr.

-20%
The Ripper

The Ripper er fitubrennsluefni frá sömu framleiðendum og færðu okkur eitt mest selda pre workout landsins, The Curse! Ripperinn eykur fitubrennslu, gefur mikla orku fyrir æfingar og eykur vatnslosun! Fullkomin blanda af Koffíni, Guarana, Raspberry Ketones, Carnitine, Green Tea og fleiri efnum sjá til þess að þú brennir fitu á methraða! Kemur í Razor Lime, […]

TILBOÐ: 5.990 kr.4.490 kr.

-25%
Slender Granola

Granola með viðbættu próteini! Morgunmatur meistaranna! Frábær blanda af flóknum kolvetnum, haframjöli, sólblómaolíu, hunangi og hágæða próteini Tilvalið á gríska jógúrtið í byrjun dagsins!

TILBOÐ: 2.990 kr.1.990 kr.

-33%
Isostar Grape

Kolvetnadrykkur sem inniheldur mikið magn af söltum og steinefnum. Hentar því bæði fyrir, á meðan eða eftir æfingar og keppnir! Mjög mikilvægt fyrir þá sem eru í hjólreiðum, hlaupum, fjallgöngum, bolta íþróttum eða öðrum þrek íþróttum. Hjálpar að næra vöðvana og halda vökvanum inn í vöðvunum til að hindra krampa. 400gr dúnkur sem inniheldur 30 […]

TILBOÐ: 1.990 kr.990 kr.

-50%
Soja Isolate Shake – VEGAN

Hágæða vegan prótein sem bragðast mjög vel! Hver skammtur inniheldur aðeins 1gr af kolvetnum..og 23gr af Soy Isolate próteini sem er gæðamesta gerðin af soja próteini. Hentar vel fyrir þá sem eru vegan, með mjólkuróþol, á ketó eða þá sem vilja bara prótein í háum gæðum! GMO FREE – ASPARTAME FREE – VEGAN 25 skammtar […]

TILBOÐ: 3.990 kr.1.990 kr.

-50%
Energy Bar Kassi – High5

  Kassi með 25 stykkjum í. Frábær orkustykki frá  High5 hlaupa og hjólreiða merkinu! Virkilega bragð góð og HELLING af orku í hverju stykki, frábært til að henda í sig fyrir æfingu/keppni eða til að hafa á sér þegar maður þarf orku strax! Stykkin eru blanda af höfrum og ávöxtum, gefa því einföld og flókin […]

TILBOÐ: 7.475 kr.2.490 kr.

-67%
Mr.Hyde – ProSupps

STERKASTA PRE-WORKOUT’IÐ Á MARKAÐNUM! Þegar við segjum það þá erum við ekki að grínast. Hyde er eitt heitasta preworkoutefnið í USA undanfarið og inniheldur heil 440 mg af fjölþrepa koffeini í hverri skeið til að viðhalda orkunni í fulla 2-3 tíma svo þú getir tekið hrikalega æfingu. Inniheldur einnig alvöru skammt af  beta alanine, creatine […]

TILBOÐ: 7.990 kr.4.990 kr.

-38%
The Omen

LOKSINS! THE OMEN! Biðin er á enda og nú er loksins komið alvöru brennsluefni í hylkjum frá framleiðendum Ripper og Curse! Ripper duftið hefur um árabil verið eitt vinsælasta fitubrennsluefni í heiminum og nú bætist við vörulínuna alvöru brennsluformúla í hylkjum. 100 hylki af alvöru brennsluefni fyrir þá sem vilja eithvað öflugt til að kveikja […]

TILBOÐ: 6.990 kr.5.490 kr.

-21%
Hunger Buster

Þessi frábæra vara er að fara að draga þvílíkt úr matarlyst og nart þörf! Ef þitt aðal vandamál er að þú átt erfitt með að hætta að borða á kvöldin eða borðar of mikið, þá er þetta fyrir þig. Jafnar útblóðsykurinn og inniheldur trefja sem þenjast út í maganum þegar þú drekkur vatn með töflunum. […]

TILBOÐ: 3.990 kr.2.490 kr.

-38%
Mix & Go Blender – C3

Mix & GO blenderinn frá C3 var hannaður fyrir fólkið á ferðinni!

TILBOÐ: 14.990 kr.9.990 kr.

-33%
CELL-TECH Hardcore

Hvað er hægt að segja! Nú nýtt og ennþá öflugra Cell-Tech HARDCORE Einfaldlega lang öflugasta kreatín sem komið hefur á markað og langsöluhæsta kreatín á Íslandi síðustu 10 ár og ekki að ástæðulausu. Inniheldur sérstakt insúlín flutningskerfi sem lætiur líkamann nýta hvert einasta gramm af kreatíninu og kolvetnunum fyrir hámarks styrk og úthald. Hentar öllum […]

TILBOÐ: frá 6.990 kr.5.490 kr.

-21%
RIPPED SÚPERTILBOÐ – KASSI 24stk (ENGIN SÓUN)

ENGIN SÓUN! Við eigum nokkur bretti af Ripped orkudrykkjum sem eru að komast á eða eru komnar yfir síðasta söludag. Við hjá Fitness Sport erum alfarið á móti allri matarsóun og í stað þess að henda fullkomnlega góðum vörum viljum við frekar láta okkar viðskiptavini njóta góðs af því að kaupa þær með ca 85% […]

TILBOÐ: 6.000 kr.990 kr.

-84%
  Skoða allar 128 vörur í VINSÆLUSTU VÖRURNAR
  Allar vörur